Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 55

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 55
51 vatni, og leita uppi týnda muni, og nokkrir liafa kennt hundum ýmislegt smávegis annað. Þetta virðist benda á, að til sjeu hundar hjer, er sjeu móttækilegir fyrir að læra allt, sem erlendum liundum hefur verið kennt, ef hin sama rækt væri við þá lögð. Jeg álít, að hver maður með skynsarari hugsun geti, ef hann vill og hefur tækifæri til, vanið hunda svo, að vel megi við una. Enda verða fjármenn sjálfir að leggja sig eptir því, sökum þess, að mjög erfitt er að gefa reglur fyrir að venja hunda, því að sama aðferðin á ekki við þá alla sökum mismunandi eðlis og lundar- fars. Jeg leyfi mjer samt að setja lijer dálitla sögu af hundi, ef hún gæti orðið til þess að vekja unga smala- pilta til þess að reyna að venja sem bezt hvolpana sína; því að sagan sýnir, að með alúð má venja þá ekki svo lítið, þótt bæði vanti verulega kunnáttu og æfingu til þess. Á Garði við Mývatn var mórauð tík, sem mátti heita alveg ónýt; því að hún var lítt vanin og sjaldan höfð við kindur. En hún hafði mjög hyggindaleg augu og var sögð af góðu kyni. Tíkin liafði átt nokkuð margt af hvolpum, sem aldir höfðu verið upp, en reynzt bráðónýtir, og því lent á flækingi eða verið drepnir á unga aldri af þeim, sem hvolpana höfðu fengið. í byrjun Þorra 1881 átti tíkin hvolpa og var einn þeirra látiun lifa, sem var grár að lit. Tíkin skipti sjer mjög lítið um hvolpinn; kom því fijótt sultur og vanþrif í liann. Jeg -tók því hvolpinn að mjer til hirðingar, mak- aði hann í tóbakssmyrslum, kembdi honum iðulega og gaf honum mat eptir þörfum, og eptir lítinn tíma var hann orðinn feitur og gljáandi .í hárum. Meðan hvolp- urinn var blindur, tók jeg eptir, því að liann þekkti mig; 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.