Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 59

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 59
55 hjá þeim sjálfum ýmislegt, er lýsir mikilli hugsun hjá þeim. Tryggvi fór ásamt öðrum manni vestur á fjöll í eptirleit. Fundu þeir lömb úr Fnjóskadal og vildu því eigi reka þau til Bárðardals, heldur fór Tryggvi með þau norður drög til Fnjóskadals. Um kveldið í niðamyrkri rak Tryggvi lömbin niður eptir Timburvalla- dal og dró hann skíði á eptir sjer. Eitt sinn fór hann niður að ánni að fá sjer að drekka, en sökum þess, hve þreyttur hann var orðinn, var hann svo sljófur, að hann gleymdi skíðunum. Hann hjelt svo spölkorn áfram, en þá heyrir hann að hundurinn geltir inn í dal. Tryggvi kallar á hundinn, en liann gegndi ekki, heldur hjelt áfram að gelta. Svo heldur Tryggvi leiðar sinnar, en þá veit liann eigi fyr til, en hundurinn ldeypur, aptan á liann, tekur í treyjuna og vill draga liann til baka. Tryggvi gætir þess þá, að skíðin vanta og segir liann hundin- um að finna þau. Garmur hleypur þá til skíðanna og geltir þar, unz Tryggvi var komiun til þeirra, og sagð- ist hann hafa misst skíðanna, ef hundurinn hefði eigi hjálpað upp á sakirnar. Um veturinn ljet Tryggvi Garm sitja milli fjár- hópa, þegar hann snjógaði fje, og sitja í dyrum fyrir sig, og var seppi mjög áreiðanlegur við þetta. Vorið eptir fór Tryggvi í Hólaskóla. Ljet hann þá Ingólf Kristjánsson á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal liafa Garm. E>ar reyndist hundurinn mjög vel um sum- arið. Eitt sinn um haustið var komið úr fjallgöngum og var ákaft hvassveður. Kristján bóndi Ingjaldsson á Hallgilsstöðum var með í ferðinni. Hafði hann nýjan 8 króna hatt á höfði, sem liann missti út í veðrið, svo að hann livarf sjónum þeirra. Garmur þaut þegar á eptir hattinum og kom nokkru síðar með hann ó- skemmdan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.