Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 60

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 60
56 Þannig sjezt á mörgu, að vænn hundur getur á margan hátt unnið mikið gagn. Síðar, þetta sama haust, veiktist Garmur í fæti. Það var búið út hvílurúm fyrir hann, honum hjúkrað sem bezt og ýmislegt reynt honum til lækninga; en ekkert dugði. Fóturinn visnaði upp og kreppti. Hund- uriun lifði svo ár eptir þetta, en náði aldrei heilsu. Það er langt frá því, að jeg álíti, að jeg hafi fundið hina heppilegustu aðferð við að venja Garm; en hann hafði útlit fyrir að vera vel hygginn; hann var mjög auðsveipur í lund og fjörugur, og því mikið auðveldara að venja haun en marga hunda. Fjármenn verja þeim tíma vel, sem þeir nota til að venja hvolpana sína. Enda vinna þeir ekki fyrir gíg; því að vel vaninn hundur er ekki hátt metinn fyrir 50 krónur. — Jeg hef sjeð einn skozkan hund, er keypt- ur var fyrir 1800 krónur. Fjármenn ættu líka að muna að vera góðir við hundinn sinn og sjá um, að liann sje ekki svangur. Það er með hundana sem aðrar skepnur, að það er ekki einungis skyldugt að fara vel með þá gagnvart þeim sjálfum, heldur líka gagnvart sínum eigin hagsmun- um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.