Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 64
60 vöru að lcomast fyrir orsákir þess og finna ráðin og varnirnar við því. Mjer, sem þetta rita, hefur gefizt ærinn kostur að veita bráðafárinu eptirtekt bæði hjá mjer og öðrum, allra- helzt þessi síðustu ár hjer eystra, og með því jeg er fyrir náttúrufræði og læknisfræði gefinn öðru fremur, þá hef jeg og allmikið um þessa sýki hugsað, og athugað, svo sem mjer unnt hefur verið, allt, sem að henni lýtur, og sömuleiðis reynt ýmislegt við henni. En rúmsins vegna verð jeg að vera sem fáorðastur. Viðvíkjandi orsökunum til bráðafársins, verð jeg jeg í öllu verulegu að vera þeim samdóma, sem hjá oss hafa mest og bezt um það ritað. En eins og reyndar eðlilegt er nm þá sýki, sem menn ekki hafa megnað að afstýra eða lækna til þessa, en svo er um bráðafárið, þá er aðalgallinn við allar ritgjörðirnar um bráða- fárið, orsakir þess og ráð við því, sá, að menn tala allt of vítt og breitt, reikult og lauslega ákveðið, menn komast ekki nógu nœrri, hvað orsakir sýkinnar snertir, og hafa því ekkert víst og áreiðanlegt, hvað lækninguna snertir. Orsakir til bráðafársins sem og flestra sjúk- dóma á mönnum og skepnum heyra yfir höfuð undir þetta tvennt: hinar innnri og ytri orsakir, hinar nán- ari og fjarlægari eða hinar eiginlegu upprunalegu or- sakir og svo hinar tækifærislegu framleiðandi orsak- ir (causæ occasionales á læknamálinu). Hinnar fyrri, sem sje hinar innri, eiginlegu og upprunalegu er að sjálfsögðu hlutverk hinna reglulegu lækna að finna, en hinum síðari, hinum ytri og framleiðandi orsökum eiga fjáreigendurnir og hirðarar með mesta athygli að gefa gaum, jafnframt og þeir reyna að sporna við þeim, og um þær þurfa tíðar og ýtarlegar skýrslur, að fást frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.