Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 66

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 66
62 meltingarfærin veiklast og sýkjast, hlýtur blóðkeríið og blóðið við það að líða, þar eð það hefur frá meltingar- færunum viðhald sitt og næring. Þetta þó í rauninni þýðingarmikla atriði verðum vjer hjer að svo stöddu að. láta liggja milli hluta, því oss vantar nægilega dýra- læknisfróða menn að skera úr því. En í rauniuni er það hjer ekkert höfuðatriði að fá sjúkdóminn skírð- an þessu eða hinu nafni, og þá eptir sem næst útlendum sýkjum, svo sem að bráðafárið sje tegund af „typhus“ eða „Miltbrand-ApopIexie“ o. s. frv., lieldur hitt, að læra að þekkja hann í sjálfu sjer og finna rætur hans og orsök. Eins og kunnugt er, búa útlendir, bæði Skotar, Norðmenn, Saxar og fl. undir bráðafári bæði í naut- gripum sínum og sauðfje (Rinderpest, Schafpest), sem vissulega svipar mikið til bráðasóttarinnar lijer, en er þó tæplega nokkurn tíma hin sama sýki eða í sömu mynd sem hjer; þar er að vísu lakastýflan og vinstr- arplágan auðsæ á skepnunni slátraðri og uppskor- inni, en bæði er það, að þessi veiki hjá þeim er alls ekki eins bráð (acut) sem fárið hjer, stendur ætíð yfir nokkra daga, og svo fylgja henni ýms önnur sjúkdómseinkenni, svo sem hósti, flóð af augum o. s. frv., er hjer aldrei merk- ist, og eins er um iniltisbrunann. Á þeim og þeirra ritum um þetta virðist því heldur lítið að græða fyrir oss, þótt samanburðurinn sje fróðlegur, einkum þar eð þeir hafa ekki heldur fundið nein óyggjandi meðul við þess- um líku sýkjum hjá sjer, eða liöfuðlyf þeirra eru sum- part hin sömu, sem hjer hafa ráðlögð verið af lækn- um vorum, en þó vil jeg þegar hjer geta þess, að þau lyf, sem mest er haldið fram og treyst hjá þeim, bæði í miltisbruna og sauðfjárpest, eru, eptir þeim bók- um, sem jeg hef kynnt mjer, mercurial-lyf (Calomel) og svo kreosot og einkum saltpjetursýran (acid. nitri), ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.