Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 67

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 67
einhverjum, sem hægt eiga að ná til lyfjabúða, kæmi til liugar að reyna þessi lyf hjer við bráðafárinu, með læknisfyririrsögn um brúkunina; slíkt raundi aldrei til spilla, og skeð gæti jafnvel, að meðal yrði þannig fund- ið, þótt af handahófisje, sem í öllu falli yrði til að draga úr veikinni eða jafnvel lækna fieiri eða færri kindur. Að öðru leyti er það ætlan mín, að lyf þau og ráð, sem sjer í lagi þeir Hjaltalín sál. og Snorri dýra- læknir hafa ráðlagt svo eindregið í ritgjörðum sínum, — svo sem chlor-reykingin í fjárhúsum, og þar sem kind- ur eru gerðar til, tjöru- og brennisteinsreyking, kar- bólsýra bæði til varnarinntaka og lækninga, klór- vatn, og svo glaubersaltið sem varnarmeðal og salt yfir höfad í fóðri fjár o. s. frv. sem alt má lesa í bókum þeim, er vjer höfum nefnt, og ritgjörðum eptir þá o. fl. — hafi hvorki verið reynd eins almennt og svo til þrauta, sem vert er, og ekki heldur með þeirri nákvæmni og að- gætni, sem skilyrðislaust þarf að vera, ef til nokkurrar hlítar duga skal, og á meðan svo er ekki gjört, er þýðingarlaust að vera að koma með enn fleira meðala kyns nýtt við fárinu; af karbólsýrunni sjer í lagi og sömuleiðis saltpjeturssýrunni hefi jeg að minnsta kosti nokkra von um góðan árangur, sem lyfjum við bráðafárinu, þegar líka þess er gætt, að einmitt karból- sýran hefur allmikið í sjer af lyfinu kreosot, sem }>ýzk- ir og hollenzkir læknar hafa sterklega haldið fram gegn þeirri pest í nautgripum, sem einna líkust er bráðafárinu. En á liinar blóðþynnandi og þarmahreins- andi verkanir Grlaubcrsaltsins ætti ekki að þurfa að minnast hjer, þær eru öllum þorra manna kunnar og virðist ekkert lyf af sjálfu sjer vera hentugra handa fjenu til varnar stýflunum í innýflunum og hinu þykkn- andi blóði, er virðist fylgja visnun og fölnun jurtanna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.