Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 69

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 69
rjena og minnka að mjög miklum mun, og ef til vill liverfa alveg, að minnsta kosti í þeirri mynd, sem hún nú er. — Þegar maður lítur til tímans, er fárið tekur að byrja, sem sje á haustin og veturinn öndverðan, ein- mitt þegar grösin eru fölnuð og visin, þurr og næring- arlítil orðin, þegar umhleypingar, vætur og stormkuldar fara að ganga, þegar bitrustu frost eru annað slagið^ en hellirigningar og þíður hitt veifið, þegar grasið, sem skepnan á að nærast af, er ýmist freðið. hjelað eða hrím- að, ýmist skrælþurt og hart, eða slíblautt af regninu, — þá dylst engum, að hjer í er ein aðalframleiðandi orsök til sýkingar fjárins, sem er ekki nægilega sterkbyggt og hraust til að þola þetta, hvort sem það nú stafar af uppeldinu, eða það er meira eða minna úrkynjað orð- ið, er einnig þyrfti að komast eptir. En hjer ríður nú samt á, með öllu móti að við hafa nákvæmar varúðar- reglur, bæði af fjárhirðanna og fjáreigandanna hálfu, og gjöra allar umbreytingar fjenu svo ótilfinnanlegar, sem liægt er, eins og öllum má skiljast. Við veðrátt- unni sjálfri á landi voru getum vjer að vísu ekkert gjört, en hinum skaðlegu áhrifum hennar og afieiðing- um fá menn ýmist dregið úr, eða viðgjört, og verða menn að liafa það hugfast, að læra það, til að geta neytt þess, þegar áríður. Við magurri, strembinni og þar af leiðandi veiklandi og óhollri fæðu fjárins, þegar grös eru þurr og fölnuð á haustdag, fær maður að því leyti ekki gjört, sem fiestir hjer á landi eru neyddir til, enn sem komið er, að nota útbeitina svo lengi sem auðið er fyr- ir fjeð, af hinni alkunnu orsök, að jafnan er heldur lítið en liitt um innifóðrið, yfir hinn langa vetur vorn, en hjer fær maður þó allmikið, sjer að kostnaðarlitlu að gjört, með því að byrja í tíma, eptir því sem þörf kref- Bíinaðarnt. V. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.