Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 71

Búnaðarrit - 01.01.1891, Blaðsíða 71
H7 sjer hugmynd um, og er því að sjálfsögðu brýn nauðsyn að forðast þær, eptir því sem föng eru á, og ástæður leyfa; einkum eiga þær illa við fjeð, er það er feitt á haustin; þannig má telja göngur og haustsamanrekstra á fjenu til tjóns fyrir það, en þó hjá þeim verði ekki komizt, þá ætti það að vera föst regla og setningur hjá öllum þeim, sem að slíku vinna, að fara sem bezt með fjeð, og einkum að relca það aldrei mjög hart til lengdar, sem altjent væri hægt hjá að komast, og sama er um vetrarsmalamennsku, að þar ætti engum að líðast að hundbeita fjeð mjög, því slík meðferð öll er mjög svo gegn eðli skepnunnar, einkum þegar hún er feit eða þessu með öllu óvön áður, og meir að segja, að þetta litla atriði eitt er, þar sem svo til hagar, nægilegt til að koma bráðafári í kindahóp á stað, og er því einn þráðurinn í hinum margsamtvinnaða orsakaþætti fárs- ins, er jeg nefni svo sem til dæmis; og fyrir þessum atriðum hvorumtveggja, gagnsemi aukinnar seltu í fóðri (svo og beit á sjóflæðiengi, þar sem svo til hagar), skað- semi allra snöggra umbreytinga með fje, og þar með hastarlegs reksturs á haustdag, gæti jeg tilfært allmörg sláandi dæmi, er jeg hefi eptirtekt veitt, en rúmið leyfir ekki að þessu sinni. Aptur á móti er sú breytiug fjenu nauðsynleg, að reka það til í högum, livort sem það er í krafsi á vetrum, eða í úthögum, þegar það er enn ekki hýst, og þá á að fylgja þeirri reglu, að halda því í þeim högunum, sem fjarstir eru og meir til fjalls enn hitt, meðan það liggur úti, því þeir eru því í öllu tilliti hollastir. Að öðru leyti livað liirðing og meðferð á fje almennt snertir, þá ætla jeg ekkert að kenna hjer nýtt í því efni, minna að eins á, að liirðingin öll verður að vandast sem allra bezt, og meðferðin öll að vera sem 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.