Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 76

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 76
72 fjáreigendur ríkt eptir þvi við menn sína og aðra, enda gjöri sig ekki seka í sjálfir. Fjárhundur betri enginn en eltinn mjög og svæsinn, og líkt mætti um smalana segja, sem hundbeita mjög fjeð. — Fyrir allt útigöngu- fje skyldu vera aðheldi eða skýli stærri og minni, fleiri og færri eptir kringumstæðum, og eins með sjó. Bezt væri að taka upp snotru kringlóttu fjárborgirnar gömlu í úthögum öllum, eða byrgi með veggjum á 3 hliðar og góðu þaki yfir, sem jafnframt eru hentug og kostnað- arlítil. í 1. tbl. Þjóðólfs þ. á. hjet ritstjóri Jiess blaðs 60 kr. verá- Iaunum fyrir beztu ritgjörð, er honum bærist til birtingar í blað- inu, um bráðapestina og varúðarreglur gegn henni. Eptir beiáni hans voru síðan kosnir 3 menn á fundi Búnaðarfjelags Suðuran-.ts- ins 6. júli þ. á., til að yfirfara ritgjörðir þær, sem blaðinu bærust um þetta efni; voru til þess kosnir yfirkennari Halldór Kr. Frið- riksson, læknaskólakennari Tómas Hallgrímsson og alþingismiður Þorlákur Guðmundsson, og dæmdu þeir ofannefnd verðlaun ritgjörð þeirri, sem prentuð er hjer að framan. Hún er eigi birt í Þjóðólfi, eins og uppbaíiega var til ætlast, heldur í Búnaðarritinu, bæði vegna þess, að í því á hún bezt heima, og er nokkuð löng sem blaðagrein. Um leið og dómnefndin mælir með því, að höfundur hennar fái verðlaunin, segir hún meðal annars um rítgjörðina í áliti sínu, að sjer virðist af öllum ritgjörðunum, sem voru 7 að tölu, þessi „bæði skipulegust og víðtækust, og j'fir höfuð fjölskrúðugust, enda telur böíundurinn þar nær allt upp, sem í hinum ritgjörðun- um er talið að til varnar gæti orðið bráðapestiuni; þykir oss og — segja þeir enn fremur — hún lýsa beztri og mestri umhugsun um málið, og enda þótt oss J>yki sem fleira mætti til tína sem ráð til að draga úr bráðapestinni, þá hikum vjer oss eigi við að telja hana bezta af þessum 7 ritgjörðum".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.