Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 78

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 78
74 fundum ætti að leiða. — Þvi næst var gengið til at- kvæða, og kosinn fundarstjóri, og varð Ólafur dbrm. Sigurðsson kjörinn til þess; Ijet hann þá kjósa vara- fundarstjóra og 2 skrifara, og fjellu kosningar þannig: að Þorvaldur Arasen var kosinn varaf.stj. með 8 atkv. Jósef J. Björnsson — — skrifari — 8 — Albert Kristjánss. — — skrifari t. v. — 8 — Fundurinn tók þá til starfa og voru eptirfylgjandi málefni tekiu til umræðu: 1. Um Búnaðarsýniugar. Hermann skólastj. Jónasson bar þá uppástungu fram, að á yrði komið búnaðarsýningum hjer í sýslu, og helzt um land allt þannig, að þær verði haldnar annað eðaþriðja hvort ár, og að landssjóður fengist til ásamt sýslusjóð- unum að leggja fram fje það, sem til þess þyrfti, að koma þeim á. Lagði hann helzt til, að alþingi væri beðið um 100 kr. styrk árlega til hverrar sýslu áland- inu, en sýslusjóðirnir legðu svo fram það, sem á þætti bresta. Út af þessu urðu talsverðar umræður, og mæltu þeir Þorvaldur Arasen, Jósef J. Björnsson, Jónas Jóns- son o. fl. fast með því, að reynt væri að þoka máli þessu áleiðis, allt það er verða mætti, með því auðsætt væri, að engin öflugri framfarahvöt fengist fyrir bóndann en búnaðarsýningar, og þó einkum sýningar á lifandi pen- ingi. Eptir allangar umræður var því samþykkt í einu hljóði. 1. Að fela fundarstjóra og skrifara að rita til al- þingis brjef með beiðni um fjárstyrktil búnaðarsýninga, er svari 100 kr. á sýslu hverja á landinu árlega, og enn fremur var þeira falið, að rita áskorun til þingmála- fundar þess, er lialda skal á Sauðárkróki 18. þ. m., um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.