Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 113

Búnaðarrit - 01.01.1891, Side 113
109 þær í kjallara, en raeiri hlutann af þeim Ijet jeg vera kyrran í jörðunni, til að vita, hvort það væri satt, sem sagt var, að þær væru „fullkomlega vetrarharðar" þær stóðust þessa tilraun ágætlega vel. Síðastliðinn vetur hefur verið hjer um sveitir einhver hinn harðasti vetur, sem menn muna, bæði miklu frostameiri og óstöðugri en venjulegt er. Ymsar plöntur, sem venjulega lifa vet- urinn yfir, t. d. pastinak og scorzonrœtur, frusu og dóu út af. Jeg gerði mjer því ekki miklar vonir um liinar japönsku plöntur mínar. Þegar þíður fór að gjöra og jörð að þiðna, fór jeg að gá að þeim, og viti menn, þær lifðu góðu lífi, og meira að segja, þótt frost væri enn í jörðu, voru hnúðarnir farnir að „spíra“, spírurn- ar orðnar 1—2 þum!. Meira þurfti jeg ekki, til að sjá, hve vel þær þoldu kuldann. Að hnúðarnir spiruðu, þótt frost væri enn í jörðu, sýnir einnig, að það verður að setja þær snemma niður“. Öðrum skýrslum ber og saman við þetta, og meðal annars sagt í þeim, að bezt muni vera, að taka ekki upp að haustinu þær plöntur, sem ætlaðar eru tíl út- sæðis árið eptir. Plöntur þessar gefa margfaldan ávöxt, hver linúður um 60 nýja hnúða, og vaxa í flestum jarð- vegi. Hnúðarnir, sem eru áþekkir kartöplum að lögun, eru næringarmiklir og Ijúffengir. Vissulega væri það ómaksins vert, að gerðar væru tilraunir með plöntu þessa hjer á landi; væri þá sjálf- sjálfsagt bezt að fá hana frá Noregi, og mætti þá lík- lega fá hana hjá manni þeim, sem skrifað hefur áður- nefnda skýrslu í Norsk LandmandsUad; utanáskrift til hans er þannig: Ingebr. Anda. Klep. Jœderen. Norge. Fjárflutningur til Englands. í Noregi eru land- búnaðarráðgjafar (iandbrugskonsulenter) skipaðir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.