Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 114

Búnaðarrit - 01.01.1891, Page 114
110 launaðir af opinberu fje, til þess að gefa leiðbeiningar um ýmislegt, sem lýtur að landbúnaði. Einn þeirra var í fyrra gerður út til Englands, til að rannsaka, hvern- ig markaður væri á Englandi fyrir norskar landbúnað- arvörur. Hann dvaldi þar frá því í maí 1890 þangað til í janúar þ. á. Úr skýrslu hans um dvöl sína þar getur einkum snert oss íslendinga það, sem hann segir um fjárflutning til Englands, og er þess vert, að al- menningur hjer á landi fái að vita það. Hann segir, að frá Noregi hafi eigi flutst mikið af fje til Englands, ekki nema nokkrar þúsundir á ári, þangað til 1889; þá voru þaðan flutt rúml. 44,000 fjár til Englands. En það ár var margt af þessufje rýrt, svo að norsktfjefjekk held- ur slæmt orð á sig. Það er áríðandi, segir hann, að senda ekki nema vænt fje, því að allur kostnaður, flutn- ingsgjald, fóður, sölukostnaður o. s. frv., er jafn á hverri kind, hvort sem hún er rýr eða væn, en verður tiltölu- lega miklu meiri á rýra fjenu, því að verðmunurinn á rýru og vænu fje á Englandi er miklu meiri, en menn hafa gert sjer hugmynd um. Fjeð frá Noregi er venju- lega keypt af bændum á Englandi, sem beita því á graslendi og í rófugarða og gefa því með kröptugt fóð- ur 2—4 mánuði, þangað til það er orðið nógu feitt til að seljast aptur. Einstaka sinnum kemur það fyrir, að aðrir kaupa fjeð og taka þá á leigu beitiland og rófu- garða af bændum fyrir hjer um bil 5 pence (37^ e.) fyr- ir kindina um vikuna, en gefa fjenu sjálfir hið kröpt- uga fóður, sem gefið er með beitinni. Litil og mögur kind þyngist ávallt seinna eu stærri kind og feitari, og þess vegna er gefið tiltölulega miklu minna fyrir lítið og rýrt fje heldur en stærra fje, einkum ef það er ekki ungt. Eins og það er áríðandi fyrir Norðmenn að senda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.