Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 115

Búnaðarrit - 01.01.1891, Síða 115
111 ekki Iítið og rýrt fje til Englands, þannig er auðsætt, að íslendingum er það einnig áríðandi, bæði tii að lialda markaðinura fyrir islenzkt fje á Englandi og til þess að hafa sem raestan hag af fjársölunni þangað, og það ætti með öðru fleira að vera sterk hvöt fyrir oss að kapp- kosta að hafa sem vænst fje og fara sem bezt með það. Alþjóðafundur um landbúnaðarmálefni á að haldast 7.-—12. sept. í ár (1891) i Haag á Hollandi, þar sem mætir fjöldi manna úr mörgum löndum; þar á að ræða um mörg mál, er snerta landbúnað, kennslu í bún- aði, lán- og vátryggingarstofnanir i þaríir landbúnaðar- ins, landbúnaðariðnað og áhöld, rjettarreglur um land- búnað o. s. frv. Þess konar fundi þykir mönnum ekki mikið fyrir að halda í öðrum löndum, en vjer vesalingarnir, íslendingar, höfum ekki einu sinni mannrænu í oss til að halda land- búnaðarfund fyrir allt landið, þar sem mæti menn úr öllum hjeruðum landsins, hvað þá heldur meira, þótt auðsætt sje, að slíkir fundir gætu haft mikla þýðingu. Að baeta bestakynið er ekki mikið hugsað um hjer á landi; í því erum vjer sem flestu öðru eptirbátar annara þjóða, sem leggja mikið kapp á hestarækt; þar ganga sögur af fyrirtakshestum land úr landi, hvað ínik- ið þeir hafa unnið inn eigendum sínum á sýningum, við kappreiðar o. s. frv. í útlendu blaði einu er nýlega sagt frá graðhesti einum í Danmörku, sem hjet Hamlet og er nýlega dauður. Víðsvegar að voru leiddar undir liann hryssur og hafði liann i allt fyljað 1164 hryssur. Fyrir það og í verðlaun á sýningum hafði hanu alls geflð eigandanum 21430 króna tekjur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.