Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 27

Búnaðarrit - 01.12.1919, Blaðsíða 27
BÚNAÐARRIT 249 væri meb góðu móti að fá, svo sem sýslubúfræðingana eða aðra hæfa innanhjeraðsmenn. Aðal-reglan ætti svo að vera sú, ab til sýslusýning- anna væri ekki farið með önnur dýr en þau, er á undir- búningssýningu í hreppnum hefðu lilotið hrós eða verð- laun. Með þessu fengist trygging fyrir því, að á sýslu- sýningarnar kæmi ekki annað en sæmilega góð og vel útlítandi dýr. Þetta væri 1 alla staði skemtilegra og líka vafalaust heilladiýgra en það, sem nú á sjer of mikið stað, að bændur komi með stórgölluð dýr og ekki vel með farin á sýningar. Án efa yrðu slíkar sýningar til að glæða tilfinningu bænda — og rjettlátan metnað — fyrir því, að vanda sem mest val og meðferð dýranna, er þeir hafa undir höndum. En undirstaðan undir því, hve vel vinst áfram í þessu efni, er sú; live vel telcst að fá menn til að vilja kappkosta umhœtur. Til þess að sem almennust not verði af sýslusýning- unum, er áríðandi að tíminn til þeirra sje heppilega val- inn og staðurinn vel settur. Takist að velja hentugan tíma, verður aðsóknin meiri en ella, og til sýningarinnar kemur bæði íleira af fólki og sýningardýrum. — Sömu áhrif hefir vel valinn staður. Að slíkum stað verður miklu meiri aðsókn en að öðrum, sem ekki er vel valinn. — En hvorttveggja þetta er svo augljóst, að ekki þarf um það frekar að ræða. Fram að þessu hafa veiðlaun þau, er veitt hafa verið á búfjársýningum vorum verið lítil mjög, ef þau eru borin saman við verðlaun er tíðkast annarsstaðar. Yerðlaun eru tvent í einu. Þau eru viðurkonning á gildi dýrsins sem kynbótadýrs, og stuðningur til þess að halda því áfram til kynbóta. Nú er það vitanlegt, og augljóst öllum, er við það hafa fengist að halda kyn- bótadýr, ab miklu dýrara er að halda karldýr en kven- dýr sömu tegundar. Fyrir þessa sök — meðal annars — er karldýrunum veitt miklu hærri verðlaun en kven-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.