Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 36

Búnaðarrit - 01.12.1919, Qupperneq 36
256 BÚNAÐARRÍT sem jeg veit með vissu aS hafl bygt með þessu lagi var Björn Guðmundsson á Örlygsst.öðum á Skagaströnd (1913). — í kauptúnum vorum hafa allir bygt á sama hátt og fyr. Tróð verið óvíða notað. Steinhúsin þar eru því flest mjög köld og víða raki. Jóh. Fr. Kristjánsson hefir gert nokkrar breytingar á þeirri aðfeið, sem jeg ráðlagði upprunalega. Þær hafa aðallega verið þessar: 1. Þylct veggja hefir verið minkuð. Á fyrsta húsinu, sem hann bygði, voru ytri útveggir að vísu 23 sm. á þykt [83/i"), og innri útveggir 9 sm.; en síðar heflr hann gert útveggi þynnri (minst 8 sm.) og innveggina um 8—10 sm. Ástæðan til þess að gera innveggina þykkri var þá sú, að á þeim hvíldi steinsteypt loft. Út- veggi og innveggi heflr hann bundið saman með járnum með stiku millibili, eða tæplega það, við hverja mótahæð (líkl. rúml. 50 sm.). 2. Steypublönduna heflr hann gert að sama skapi sterkari, sem veggirnir voru gerðir þynnri, og auðvitað að eins notað mjög smágerða möl eða grófan sand ein- göngu í þynstu veggina. Við þetta hefir unnist, að steypan verður tiltölulega vel vatnsheld. Jeg hafði upp- runalega lagt til að blanda 1 : 3 : 5, en sterkasta steypa Jóhanns mun vera um 1:2:4 eða því sem næst. 3. Útveggi og innveggi heflr hann steypt báða í senn til flýtisauka. 4. Sljettun veggja að utan heflr hann slept, að eins fjalfarið þá með litlu einu af sementsblöndu. Jeg hafði lítið um þessi atriði getið, að eins tekið fram, að sljettunarhúð væri mjög svikul á steypuhúsum, en þó dýr. Um flestar þessar breytingar er gott eitt að segja. Þykt veggjanna má vera lítil, ef steypan er sterk, og sterka steypan þolir vatnið ólikt betur en veik. Við þetta sparast mikill aðflutningur og vinna, en sement eyðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.