Hugur - 01.01.1992, Side 45

Hugur - 01.01.1992, Side 45
HUGUR Er heimspeki framtíðarvon skólakerfisins? 43 Hver er munurinn á hcefileikum harna og fullorðinna til að lœra heimspeki? Ef maður ber saman fullorðinn einstakling og barn þá stendur sá fullorðni miklu betur að vígi. En annað kemur í ljós þegar maður ber saman fullorðinn einstakling og hóp af börnum. Þegar maður lætur nokkur börn rökræða þá fær maður að heyra ótrúlega skarpar og djúpar athugasemdir, vegna þess að hugur barnsins er svo opinn, ímyndunaraflið svo frjálst. Þau eru svo óhrædd við að koma með hugmyndir, hugur þeirra svo óbundinn af vanahugsun. Heimspeki og lýðrœði Er ekki von til þess að aðferðir þínar muni hreiðast út í framtíðinni til komandi kynslóða vegna þess að þarna tileinka hörn sér ákveðinn hugsunarhátt sem þau koma áleiðis til afkomenda? Jú, það er rétt, þetta verður samhangandi ferli, þetta heldur áfram. En hvernig gengur þá að hreiða þetta út? í Bandaríkjunum hefur það gengið mjög hægt. Við erum rétt farin að gára yfirborðið þó að heintspeki fyrir böm sé kennd víða sem sjálf- stæð grein í skólum. En til þess að þetta breiðist nægjanlega út þurfum við að koma aðferðum okkar að í kennaraskólum. Og heimspeki fyrir börn hefur mætt andstöðu í kennaraskólum í Bandaríkjunum. Ástæðan er sú að ef þeir ættu að taka þetta inn þar þyrftu þeir að kasta svo miklu fyrir róða af því sem þeir nota núna í kennaramenntun. Hins vegar er þetta farið að komast inn í kennaramenntunina í öðrum löndum, til dæmis í Ástralíu og nýlega í Rússlandi. Hugsunarháttur barnaheimspekinnar er mjög mikilvœgur fyrir lýðrceði, ekki satt? Jú, þetta er mjög mikilvægt fyrir lýðræði. Trúirþú á lýðræði? Já, ég geri það. Ég hef mjög sterka trú á lýðræði. Ég hef ekki kontið auga á neinn annan valkost sem kemur til greina fyrir okkur að lifa við. Þegar við leiðum hugann að því sem mannlegt frelsi veitir okkur og gerum okkur ljósa kosti þess, þá viljuin við ekki fórna því fyrir neitt annað. Við erum jafnvel reiðubúin að fóma lífinu fyrir það til þess að börnin okkar og börnin þeirra njóti þess. Ég lít á heimspeki meðal annars sem tæki til að styrkja frjálsa hugsun og tjáningarfrelsi. Við getum ekki lifað sem ntanneskjur án þessa frelsis.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.