Hugur - 01.01.1992, Page 64

Hugur - 01.01.1992, Page 64
62 Þorsteinn Hjartarson HUGUR K. Hvað er best til að ná árangri ef við ætlum t.d. að búa til einhvern flókinn hlut. Hvað haldið þið að sé best að gera? Þór: Setjast niður og hugsa. K. Já og... Siggi: ímynda sér... Valli: Skrifa upp... Rósa: Teikna... (Þegar hér er komið vilja margir tala í einu) K. Bíddu. Valli sagði skrifa upp. Áttu þá við að setja hugsunina á blað. Baldur: Til að gleyma henni ekki. Valli: Já til að gleyma henni ekki. Annars er hægt að gleyma smá hlutum. K. En hvað gerir maður með því að setja hugsunina á blað? Baldur: Þá teiknar maður hana. K. Já. Hvað er svo hægt að... Rósa: Þú getur búið til eftir henni. Baldur: Búa til hugsun. K. Maður getur skoðað hugsunina. Er það ekki? Vala: Með augunum. Siggi: Lesa hugsunina. K. Já. Það er hægt að lesa hugsunina. Ef þið fáið einhverja fína hugmynd. Hvað er þá best að gera til geta skoðað hana betur? Þór: Skrifa hana niður... Rósa: Eða að teikna hana. K. Já. Og til þess að vinna ennþá meira úr henni? Valli: Setja hana í tölvu. K. Setja hana í tölvu. Já. Kannski getur tölvan haldið áfram. Siggi: Nei...(fleiri grípa fram í) K. Bíðið. Hvað segir þú Siggi? Siggi: Byggja hana upp. K. Byggja hana upp. Hvemig er best að byggja hana upp? Rósa: Láta hana vera raunverulega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.