Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 104

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 104
102 Ritdómur HUGUR til nein algild sannindi heldur væri þekking manna sífelldum breytingum undirorpin. Það var þegnskylda raunvísindamanna að gagnrýna viðtekin sannindi. Þessi vísindahyggja og gegndarlausa endurskoðunarstefna fékk mikinn hljómgrunn seint á 19. öld á Englandi meðal vísindamanna sem fylktu sér undir merki þróunarkenningar Darwins. Richards ræðir um hlutverk evklíðskrar rúmfræði í heimssýn Englendinga, endalok náttúrlegrar guðfræði og uppgang sérhæfðrar raunvísindahyggju í bókinni. í fyrsta kafla er gerð grein fyrir stöðu rúmfræði á Englandi um miðja öldina og skýrt frá skoðunum vísindamanna og heimspekinga eins og Johns Herschel, Johns Stuart Mill, Augustus De Morgan, George Peacock og Williams Whewell þar að lútandi. Áhersla var lögð á rúmfræði Evklíðs sakir þess að hún var talin vera ótvírætt sönn lýsing á rúminu sem við lifum í. Hún var summum bonum mannlegrar þekkingar þar sem saman fór hlutlæg og huglæg fullvissa. Hún var tekin sem dæmi um nauðsynlegan sannleika andstætt rökfræðilega ónauðsynlegum sannleika; hún gat ekki verið öðruvísi. Herschel og félagar höfðu haft sig mjög í frammi skömmu fyrir 1820 þegar byrjað var að vekja enska stærðfræði af dvala með því að flytja inn stærðfræðigreiningu frá Frakklandi.;, Hún hafði verið þróuð á meginlandinu og átti rætur sínar að rekja til diffur- og tegurreiknings Leibniz. Sökum ofríkis Newtons og talhlýðni eftirmanna hans hafði stærðfræðigreining í anda erkikeppinautarins Leibniz ekki átt upp á pallborðið á Bretlandseyjum í meira en öld. Þessu vildu Herschel og félagar breyta. Það tókst og umskiptanna gætti þegar á svokölluðum tripos-prófum sem allir námsmenn þurftu að þreyta við háskólann í Cambridge. Um miðja öldina fannst forystumönnum í Cambridge eins og Whewell hins vegar nóg komið af því góða og gripu til neyðarhemilsins. Árið 1848 var tripos-prófunum komið í fyrra horf og sígild rúmfræði aftur sett í öndvegi; prófað var úr Frumþáttum Evklíðs og Stcerð- frœðilögmálum náttúruspekinnar eftir Newton í upphaflegum rúmfræði- búningi þeirra. í öðrum kafla fjallar Richards um þá þróun sem leiddi til þess að óevklíðsk rúmfræði var innleidd af János Bólyai og Nikolai Lóbatjefskí um 1830. Þar leiddu þeir óháð hvor öðrum til lykta aldagamla glímu við að útskýra flatarmyndafræði Evklíðs. Þessi barátta hafði í síauknum mæli beinst að því að skilja eðli fimmtu frumsetningarinnar sem var ekki eins augljós og aðrar frumsetningar í Frumþáttunum. Tvímenningarnir sýndu fram á að ekki fólst rökfræðileg mótsögn í því að afneita þessari frumsetningu og setja aðra í hennar stað, heldur leiddi þessi nýjung til rúmfræði þar sem homasumman í 3 Joan L. Richards: „Rigor and Clarity: Foundations of Mathcmatics in Francc and England, 1800-1840“, Science in Context 4, 1991, bls. 297-319.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.