Hugur - 01.01.1992, Síða 111

Hugur - 01.01.1992, Síða 111
HUGUR Ritfregnir 109 Ámi Sigurjónsson: Bókmenntakenningar fyrri alda. Reykjavík, Heimskringla, 1991. 240 bls. Bókinni er ætlað að veita yfirlit yfir sögu vestrænna bókmenntakenninga frá upphafi og fram til loka miðalda, en einnig er fjallað nokkuð um mælskulist almennt. Fyrri hluti bókarinnar snýst að miklu leyti um Platón og Aristóteles, rit þeirra og hugmyndir. Auk þess er rætt um hellenisma, sófisma og mælsku- fræði Ciceros. Seinni hlutinn fjallar um miðaldir og er þar rætt um Ágústínus kirkjuföður, nýplatónisma og ýmis miðaldarit, þar á meðal Snorra-Eddu og málfræðiritgerðimar íslensku. Bjöm Bjömsson, Mikael M. Karlsson, Páll Ásmundsson og Vilhjálmur Ámason: Siðfrœðileg álitsgerð um skilgreiningu dauða og brottnám líffœra. Reykjavík: Siðfræðistofnun, 1992. 26 bls. Þetta kver er að mörgu leyti nýmæli á Islandi þar sem reynt er að takast á við siðfræðilegar spurningar á skipulega hátt með það beinlínis að markmiði að hún geti gagnast læknum og löggjöfum við óhjákvæmilega ákvarðanatöku. Meðal þeirra spurninga sem leitast er við að svara í þessari álitsgerð eru: Hvenær lýkur mannlegu lífi? Hvenær er maður dáinn? Hafa menn skýlausan siðferðilegan rétt til að ráðskast með eigin líkama að vild? Brynjólfur Bjamason, Halldór Guðjónsson og Páll Skúlason: Samrœður unt heimspeki. Reykjavík, Svart á hvítu, 1987. 195 bls. Þessi bók er nokkuð sérstæð í íslenskri heimspekibókaflóru, þó hún eigi sér erlendar fyrirmyndir. Hér ræðast þrír heimspekingar við um nánast allt milli himins og jarðar. Þar sem efnið var aðeins lítillega lagað fyrir útgáfu helst samræðustílinn og menn neyðast til að svara á staðnum. Mest er það Brynjólfur sem situr fyrir svörum og er sótt að honum úr ýmsum áttum. Eyjólfur Kjalar Emilsson ritar inngang að samræðunni þar sem hann skýrir bakgrunn hennar og meginefni. Brynjólfur ritar síðan nokkuð ítarlegan eftir- mála þar sem hann skýrir sumt af því sem honum fannst óljóst í samræðunni og ber þar mest á spumingunni um sambandið milli vitundar og hlutveruleika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.