Hugur - 01.01.1992, Page 113

Hugur - 01.01.1992, Page 113
HUGUR Ritfregnir 111 „Þýðing á táknmál umsagnarökfræði" og áttundi „Samleiður". Sjá ritdóm um fyrstu útg. í Hugur 1. ár (1988) s. 118-120. Erlendur Jónsson: Vísindaheimspeki. Reykjavík, útg. höf., 1990. 107 bls. Hér er um að ræða endurútgáfu samnefndar bókar frá árinu 1985. Hún skiptist í þrjá hluta sem nefnast „Mál vísindanna", „Réttlæting vísinda" og „Þróun vísinda". I 12 köflum er síðan fjallað um lögmál og reynslu, vísindakenningar, vísindaskýringar, pósitívisma, kenningar Poppers, Kuhn, Feyerabends, Lakatos og Laudan og fleira sem lýtur að heimspeki vísinda. Sjá ritdóm £ Hugur 1. ár (1988) s. 118-120. Eyjólfur Kjalar Emilsson: Plotinus on Sense-Perception. A Philosophical Study. Cambridge University Press, 1988. ix + 179 bls. Þessi bók er endurskoðuð útgáfa af doktorsritgerð Eyjólfs sem hann varði vð Princeton háskóla árið 1984. Viðfangsefni bókarinnar er hugmyndir Plótínosar um skynjun, nánar tiltekið um skynjun og sjónskynjum. Eyjólfur staðsetur Plótínos í heimspekisögulegu samhengi og kemst að þeirri niðurstöðu að Plótínos sé upphafsmaður þess sem gjama er nefnt vandamálið um tengsl líkama og sálar, en yfirleitt hefur Descartesi verið eignað þetta vandamál. Eyjólfur fjallar um kenningar Plótínosar um einingu skynjunar- innar í þeim fyrirlestri sem birtist í þessu hefti Hugar. Gottlob Frege: Undirstöður reikningslistarinnar. Þýðandi: Kristján Kristjánsson. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 1989. 230 bls. Bókin flytur þýðingu á einu helsta undirstöðuriti heimspekilegrar rökfræði á seinni hluta 19. aldar. I bókinni leggur Frege heimspekilegan grundvöll að rökfræðikerfi sínu sem hann útfærði síðan nánar í Undirstöður talnafrœð- innar. Meðal þess sem Frege tekur sér fyrir hendur er að skilgreina nákvæm- lega hugtökin „fjöldi“ og „náttúruleg tala“. Guðmundur Heiðar Frímannson ritar ítarlegan inngang að bókinni. Sjá ritdóm í Hugur 2. ár (1989) s. 91-98.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.