Hugur - 01.01.1992, Síða 114

Hugur - 01.01.1992, Síða 114
112 Ritfregnir HUGUR Garðar Gíslason: Eru lög nauðsynleg? Reykjavík, Bókaútgáfa Orators, 1991. 153 bls. I þessu riti er að finna 8 ritgerðir um réttarheimspeki: „Nokkur viðfangsefni réttarheimspeki", „Er valdbinding höfuðeinkenni á lagareglum?“, „Eru lög nauðsynleg?", „Náttúruréttur í nýju ljósi“, „Meginreglur laga“, „Eðli máls“, „Um lög og siðferði" og „Um rétt, réttlæti og réttarríki." Bókinni er einkum ætlað að vera kennslurit í heimspekilegum forspjallsvísindum við lagadeild H.I., en er engu að síður áhugaverð lesning fyrir áhugafólk um réttar- og stjómmálaheimspeki. Peter Geach og Þorsteinn Gylfason: Þrœtubókarkorn. Reykjavík, Heimspekistofnun Háskóla íslands, 1990. vii + 90 bls. Hér er önnur útgáfa Þrœtubókarkorns á ferðinni, en hún hefur verið notuð til kennslu viðskiptafræðinema við H.I. og raunar einnig við nokkra mennta- skóla. Bókin er byrjendarit í rökfræði þar sem byrjað er á því að skýra hvað séu rök, mótsagnir, samkvæmni, skilgreiningar og ályktanir. Þá er fjallað um rökgildi og rökgrip, eða rökform, og helstu gerðir skýrðar. Loks er farið í setningarökfræði og sannföll, skilyrðingar og sannanir og endað á umfjöllun um afleiðslu og aðleiðslu. Hverjum kafla fylgja síðan æfingar og er svör við sumum þeirra að finna aftast í bókinni. Gunnar Dal: Heimsmynd sagnfrœðinnar. Reykjavík, Víkurútgáfan. 1992. 78 bls. Þetta er fimmta og síðasta bókin í flokki um heimspekileg efni, en áður eru komnar út: Hin trúarlega heimsmynd, Heimsmynd listamanns, Heimsmynd heimspekinnar og Hin vísindalega heimsmynd. I bókum þessum fjallar höfundur um hvernig heimspeki er samofin þeim þáttum sem bera uppi menningu mannkyns. Undanfari þessa bókaflokks Gunnars var Heimsmynd okkar tíma sem út kom árið 1983. Gunnar Harðarson (útg.): Þrjár þýðingar lœrðar frá miðöldum. íslenzk heimspeki III. Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag, 1989. 194 bls. I bókinni eru prentaðar fornar norrænar þýðingar á þrem lærdómsritum frá miðöldum. Þau eru: „Elucidarius" eftir Honorius Augustodunensis, „Um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.