Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 117

Hugur - 01.01.1992, Qupperneq 117
HUGUR Ritfregnir 115 Páll Skúlason: Pœlingar. Reykjavík, Ergo sf, 1987. 399 bls. í þessari bók er að finna safn 25 erinda og greina sem frá Páli hafa komið. Bókinni er skipt í fjóra hluta: „Um heimspekilega hugsun", „Um vísindi, fræði og siðgæði", „Um kristna trú“ og „Um menntun og mannlíf. Eins og hlutaheitin bera með sér er víða komið við en meginþema bókarinnar má þó líklega tengja áhuga Páls á því að kveikja og efla heimspekilega samræðu. I meðförum Páls er slík samærða að minnsta kosti tvíþætt; annars vegar felst hún í því að skýra vestræna heimspekihefð og hugsun og hinsvegar að beita þeirri hugsun á margvísleg málefni sem manninn varða. Páll Skúlason: Pœlingar II. Reykjavík, Ergo sf, 1989. 203 bls. Bókin er framhald af Pœlingum og inniheldur smærri greinar og erindi bæði um heimspekileg efni og ýmis dægurmál. Bókin skiptist í 6 hluta sem nefnast: „Hugmynd mín um heimspeki", „Siðfræði", „Stjórnmál", „Þjóðmál", „Kennslumál" og „Lífsskoðanir". Páll Skúlason: Siðfrœði. Reykjavík, Siðfræðistofnun, 1990. 247 bls. í fyrsta hluta bókarinnar skýrir höfundur nokkur frumatriði siðferðisins eins og það blasir við honum og greinir þá erfiðleika sem hann telur að steðji að siðferði okkar. í öðrum hluta bókarinnar leitast hann við að skýra nokkur frumatriði siðfræðinnar og varpa ljósi á vandkvæði hennar sem sjálfstæðrar fræðigreinar. í þriðja hluta bókarinnar er gerð tilraun til að greina frum- forsendur siðaboða. Höfuðverkefni þriðja hlutans er að leita svara við spurningunni á hvaða forsendum unnt er að taka siðferðilegar ákvarðanir. I bókinni eru æfingar fyrir hvern kafla hennar, ítarlegar orðaskýringar og skrá yfir það helsta sem hefur verið skrifað á íslensku um siðfræði. Páll Skúlason, Sjö siðfrœðilestrar. Reykjavík: Siðfræðistofnun, 1991. 126 bls. Eins og nafn bókarinnar gefur til kynna, þá inniheldur hún sjö fyrirlestra um siðfræði sem höfundur hefur haldið við margvísleg tækifæri. Sex fyrir- lestranna eru tiltölulega nýir, en einn eldri. Lestramir eru: „Um réttlæti, ást og frelsi“, „Siðfræði náttúrunnar“, „Hvemig skiljum við sjálf okkur og aðra?“, Siðferðileg hugsun og alnæmisvandinn", „Böl“, „Mannvernd" og „Tilvistarstefnan og Sigurður Nordal".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.