Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 114
112
Atli Harðarson
HUGUR
vinnur. En síðan Turing skrifaði greinina sína um reikniverk og
vitsmuni hafa sérfræðingar í tölvufræði, sálfræði, málfræði,
heimspeki, lífeðlisfræði og fleiri greinum unnið saman að því að
rannsaka hugsun, skilning og skyld efni. Þessi samvinna hefur skilað
sálfræðinni, og heimspekilegum fræðum um hugsun og skilning
töluvert áleiðis og hver sem endanleg niðurstaða verður má fullyrða að
tölvufræðin hefur nú þegar gerbreytt hugmyndum manna um sjálfa
sig.
Heimildir:
Boden, M. A. (ritstj.) 1990. The Philosophy of Artificial Intelligence,
Oxford University Pr.
Bolter, J. David. 1984. Turing's Man, North Carolina University Pr.
Churchland, Patricia S. & Sejnowski, Terrence J. 1992. The
Computational Brain, The MIT Pr.
Churchland, Paul M. 1988. Matter and Consciousness, The MIT Pr.
Crevier, D. 1993. AI: The Tumultuous History of the Search for
Artificial Intelligence, Basic Books.
Cutland, N. J. 1980. Computability: An Introduction to Recursive
Function Theory, Cambridge University Pr.
Clark Andy. 1990. „Connectionism, Competence, and Explanation“ í
Boden 1990 bls. 281-308.
Davis Martin. 1982. Computability and Unsolvability, Dover.
Dennett, Daniel. 1984. „Cognitive Wheels: The Frame Problem of
AI“ í Hookway 1984 bls. 129-151. Endurpr. í Boden 1990 bls.
147-170.
Dennett, Daniel. 1987. The Intentional Stance, MIT Pr.
Dennett, Daniel. 1991. Consciousness Explained, Little Brown.
Descartes, René. [1637] 1991. Orðrœða um aðferð, Hið íslenzka
bókmenntafélag.
Dreyfus, Hubert & Dreyfus, Stuart. 1986. Mind over Machine, Free
Pr.