Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 98

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 98
96 Atli Harðarson HUGUR Þegar tölva leikur táknkerfi, eins og skák, þá er útkoman raunveruleg: Alvöru skák ef hún teflir; alvöru vísur ef hún setur saman ferskeytlur; alvöru útreikningar ef hún er að vinna með tölur; alvöru leiðréttingar ef hún er að leiðrétta stafsetningarvillur í texta. Þegar tölva hermir eftir einhverju sem er ekki táknkerfí eins og körfu- bolta eða skurðgröfustjóra þá er útkoman stundum ekta og stundum bara eftirlíking. Eg er að velta fyrir mér spurningunni um hvort tölva sem stendur sig þokkalega á Turingprófi hugsi og skilji í alvöru eða búi aðeins yfír eftirlfkingu af hugsun og skilningi. Svarið veltur ef til vill á því að hvaða marki tölva getur líkt eftir öðrum fyrirbærum en táknkerfum. Við getum lýst alls konar hlutum með orðum. Runa af táknum getur Iýst býflugum og blómum, fellibyl og fárviðri eða atómum og öreindum. Það er hægt að mata tölvu á svona runu af táknum og láta hana herma eftir því sem lýst er. Til þess dugar þó ekki að lýsa bara ástandi hlutanna. Það þarf líka að lýsa hegðun þeirra, með formúlum, lögmálum eða almennum orðum. Að svo miklu leyti sem hægt er að orða nákvæmar hegðunarreglur má láta tölvu herma eftir hlut með því að breyta lýsingunni á ástandi hans sífellt í samræmi við hegðunar- reglumar. Forrit sem láta tölvu herma með þessum hætti eftir hlut eða atburðarás kallast hermilíkön. Slík forrit gegna mikilvægu hlutverki í mörgum greinum vísinda. Oft er eina leiðin til að spá um hegðun fyrirbæra sú að keyra hermilíkan sem gengur hraðar en veruleikinn. Hermilíkön gagnast líka oft við að prófa tilgátur og kenningar. Tölva er þá forrituð til að herma eftir þeim reglum sem kenningin gerir ráð fyrir að viðfangsefnið fylgi og síðan er hegðun hermilíkansins borin saman við framvindu hlutanna. Hermilíkön hafa meðal annars verið notuð töluvert í sálfræði til að prófa kenningar um skynjun, minni, nám o.fl. Fáir efast um að tölvur geti nýst með þessum hætti til að auka skilning manna á eigin sálarlífi. Sem dæmi um notkun hermilíkans skulum við hugsa okkur að við höfum rannsakað flugu af einhverri tegund og komist að því að þegar hún flýgur um án þess að fínna lykt af æti þá hafi hún sterkasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.