Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 90

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 90
88 Atli Harðarson HUGUR b) Hins vegar áleit hann að tölva sem stenst Turingpróf skilji mannamál og hugsi í raun og veru eins og maður. Hugsun hennar og skilningur séu raunveruleg, ekki bara eftirlíking. Sé þessi kenning rétt þá er fræðilega mögulegt að einhvern tíma takist að smíða vélmenni sem hafa svipaða vitsmuni og fólk af holdi og blóði. Þótt hugmyndir upphafsmanna tölvufræðinnar hafi haft mikil áhrif innan mannvísindanna er langt frá því að sú tviþætta kenning sem ég hef hér eignað Alan Turing sé almennt viðurkennd. Margir efast um að nokkru sinni takist að forrita tölvu þannig að hún standist Turingpróf, enda er þetta próf ansi erfitt. Til að átta okkur á hversu erfitt það er skulum við ímynda okkur að blindur maður gangist undir Turingpróf og falli ef prófdómarar geta þekkt hann frá manni með fulla sjón. Þeir mega spyrja alls konar spurninga um liti og lögun hluta, biðja hann að lýsa skýjunum á himninum og ræða um auglýsingar í sjónvarpi, kvikmyndir eða nýjustu strauma og stefnur í myndlist og sá blindi verður að standa sig jafn vel og hinn sem sér. Ef ykkur finnst þetta vonlaus leikur fyrir þann blinda hversu miklu vonlausari er hann þá ekki fyrir vél sem hefur svipaða vitsmuni eða svipaða greind og maður en allt öðru vísi skynfæri, allt öðru vísi möguleika á að hreyfa sig, mynda sambönd við aðra o.s.fr.? Til að standast prófið þarf vélin að vera miklu klárari en maðurinn. Hér ætla ég að láta það liggja á milli hluta hvort hægt sé að forrita tölvu þannig að hún standist Turingpróf. Viðfangsefni mitt hér er sá hluti kenningarinnar sem segir að tölva sem hægt er að tala við um alla heima og geima sé, eða geti að minnsta kosti verið, vitsmunavera í þess orðs fyllstu merkingu, gædd raunverulegri hugsun og raunverulegum skilningi. Eg ætla semsagt að einbeita mér að þeim hluta kenningar Turing sem nefndur er í b lið hér að framan. * Á árunum eftir seinni heimstyrjöldina, þegar Alan Turing, John von Neumann og fleiri unnu að hönnun og smíði fyrstu tölvanna, þá lágu kenningar í þessum dúr í loftinu. Árið 1950 voru að vísu ekki til nema örfáar tölvur í veröldinni. En grundvallarhugmyndir tölvufræðinnar voru komnar fram. Þær höfðu strax áhrif í mörgum greinum mannvísinda og áttu meðal annars sinn þátt í því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.