Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 83

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 83
HUGUR Hugur, heili ogforrit 81 Schanks, þá mætti koma sama forriti í Englending, vatnslagnir eða tölvur og ekkert þeirra skildi kínversku, að forritinu ekki undanskildu. Það sem skiptir máli við heilastarfsemina eru ekki formlegar skuggamyndir taugaferlanna, heldur raunverulegir eiginleikar þessara ferla. Öll þau rök sem ég hef séð fyrir róttækri gervigreind einblína á að draga upp skuggamyndir vitsmunanna og halda því svo fram að skuggarnir séu sjálfur raunveruleikinn. Að endingu langar mig að draga fram nokkur heimspekileg atriði úr umfjölluninni. Fyrir skýrleika sakir hef ég þetta í formi spurninga og svara, og byrja á þessari gömlu lummu. „Gæti vél hugsað?“ Svarið er augljóslega , já“. Við erum nákvæmlega slíkar vélar. ,Já, en gæti tilbúin vél, gerð af manna höndum, hugsað?" Að því gefnu að mögulegt sé að setja saman vél með taugakerfi, taugafrumum með þráðum og griplum, og öllu tilheyrandi sem sé nægjanlega líkt okkar eigin, þá virðist svarið aftur augljóslega vera ,já“. Ef mögulegt er að gera nákvæma eftirmynd af orsökunum, ætti líka að vera hægt að gera eftirmynd af áhrifunum. Og vissulega er sá möguleiki fyrir hendi að hægt sé að framkalla meðvitund, íbyggni og hvað sem vera skal með einhverjum öðrum efnasamböndum en þeim sem finnast hjá mönnum. Eins og ég sagði þá er það eitthvað sem gæti komið í ljós. „Gott og vel, en gæti stafræn tölva hugsað?“ Ef við eigum við, með „stafrænni tölvu“, eitthvað sem má á tilteknu stigi lýsa réttilega sem dæmi um tölvuforrit, þá er svarið auðvitað „já“, þar sem við erum dæmi um ótal tölvuforrit, og við getum hugsað. „En gæti eitthvað hugsað, skilið o.s.frv. eingöngu í krafti þess að vera tölva með rétta tegund forrits? Gæti tiltekið forrit, rétt forrit auðvitað, eitt og sér verið nægjanlegt skilyrði skilnings?" Þetta hygg ég að sé hin rétta spurning, þótt henni sé venjulega ruglað saman við eina eða fleiri af þeim sem á undan komu - og svarið er „nei“. „Af hverju ekki?“ Vegna þess að formleg táknavinnsla ein og sér hefur enga fbyggni; hún er algerlega merkingarlaus; hún er ekki einu sinni íd&nvinnsla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.