Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 66

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 66
HUGUR 7. ÁR, 1994-1995 s. 64-86 John R. Searle Hugur, heili og forrit* Hvaða þýðingu fyrir sálfræði og heimspeki skyldu nýlegar tilraunir til að líkja eftir sálargáfum manna með tölvum hafa? Til að svara þessari spurningu vil ég byrja á að gera greinarmun á „róttækri“ gervigreind og „hófsamri“ eða „varfærinni“ gervigreind. Samkvæmt hófsamri gervigreind er megingildi tölva í rannsóknum á mannshuganum fólgið í því að þær eru gífurlega öflug tæki. Þær gera okkur til dæmis kleift að setja fram og prófa kenningar með nákvæmari og hnitmiðaðri hætti. En samkvæmt róttækri gervigreind eru tölvur ekki bara tæki til að rannsaka mannshugann; tölva sem er forrituð á réttan hátt er hugur, í þeim skilningi að sé hún búin réttu forriti þá býr hún yfir raunverulegum skilningi og vitsmunum. Samkvæmt róttækri gervigreind getur forrituð tölva haft vit og þess vegna eru forritin ekki bara tæki sem gera okkur kleift að prófa sálfræðilegar skýringar, heldur eru sjálf forritin skýring. Ég hef ekkert við hófsama gervigreind að athuga, að minnsta kosti ekki í þessari grein. Hér mun ég beina spjótum mínum að þeim fullyrðingum sem ég hef eignað róttækri gervigreind, einkum því að rétt forrituð tölva hafi raunverulegt vit og að forrit skýri þannig mannlega vitsmuni. Þegar ég tala um gervigreind hér á eftir á ég við róttæku útgáfuna eins og hún birtist í þessum tveimur fullyrðingum. Ég mun skoða verk Rogers Schank og samstarfsmanna hans við Yale háskóla vegna þess að ég er kunnari þeim en nokkrum öðrum sambærilegum verkum og vegna þess að þau eru ákaflega skýrt dæmi um verk af því tagi sem ég vil skoða.* 1 En ekkert af því sem á eftir kemur veltur á smáatriðum í forritum Schanks. Sömu rök ættu við * „Minds, Brains, and Programs" birtist upphaflega í The Behavioral and Brain Sciences, 3. hefti, 1980. íslensk þýðing er hér birt með góðfúslegu leyfi höfundar og útgefenda. Við þýðinguna hef ég notið aðstoðar Einars Loga Vignissonar, Atla Harðarsonar, Mikaels M. Karlssonar og Skúla Sigurðssonar sem las þýðinguna af mikilli nákvæmni. (Þýð.) 1 Schank, R. og R. P. Abelson. 1977. Scripls, Plans, Goals and Understanding. New York, Academic Pr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.