Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 125

Hugur - 01.01.1995, Blaðsíða 125
HUGUR Jörgen Pind 123 Tilgátan um efnisleg táknkerfi: efnislegt táknkerfi býr yfir nauðsyn- legum og nægjanlegum búnaði til almennra vitsmunalegra athafna (Newell og Simon, 1976). Þessi tilgáta felur í sér tvennt. Annars vegar að öll „kerfi“ (þar með mannshugurinn) sem búa yfir vitsmunum séu í eðli sínu efnisleg táknkerfi, hins vegar að gæða megi sérhvert efnislegt táknkerfi skynsamlegu viti. Af þessu leiðir að enginn eðlismunur er á mannsheila og tölvu sem er rétt forrituð (sbr. einnig Newell, Young og Polk (1993)). Mikilvægi réttrar táknunar Tákna má fyrirbæri, verkefni og þrautir með margvíslegu móti og oft skiptir miklu máli fyrir meðhöndlun þeirra hvaða táknun er valin. Eftirfarandi dæmi (Norman 1993) sýnir það einkar skýrt. Imyndum okkur leik sem gengur undir heitinu „15“. Þátttakendur eru tveir sem skiptast á að velja tölu; sá sem er fyrri til að velja einhverjar þrjár tölur sem samanlagt eru 15 vinnur. Aðeins má velja á milli eftirfarandi talna: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9. Hverja tölu er aðeins unnt að velja einu sinni. ímyndum okkur því næst að leikurinn hafi spilast sem hér segir: Fyrri leikmaður, A, velur 7, seinni leikmaður, B, velur 3, A velur 2, B velur 6, A velur 5. Hvaða tölu á B að velja þegar hér er komið sögu? Væntanlega vefst fyrir lesendum, öðrum en þeim sem eru sérlega stærðfræðilega sinnaðir, hvaða tölu B eigi að velja hér til að koma í veg fyrir að A vinni. Ástæðan er vitaskuld sú að leikmenn verða að leggja margar tölur á minnið og reikna summu þeirra. Ef tölurnar eru tvær er það auðvelt. Þannig vefst væntanlega ekki fyrir neinum að sjá að þegar A hefur valið 7 og 2 þarf hann 6 til viðbótar til að vinna leikinn (7+2+6=15). Af þessum sökum velur B 6 þegar þar er komið sögu. A velur 5 og þar sem hann hefur nú valið þrjár tölur eru ýmsar leiðir til að fá summuna 15 með einni tölu til viðbótar og leikmaður B verður að huga að öllum. Tölurnar sem A hefur valið eru 7, 2 og 5. Með einni tölu til viðbótar eru alls þrír möguleikar á að því að vinna leikinn:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.