Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 11

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 11
BÚNAÐARRIT ð strand, en tæplega eins þægilegar í notkun. Stungukvísl frá W. Hunt mjög vönduð að smíði, en full-þung. Höggkvislar frá Chr. Olsen, Marstrand og Dansk Staalindustrie. Sterkust virðist sú frá Marstrand, en sú írá Olsen liprari. — Höggkvíslar eru ágæt áhöld t.il að hreykja með upp að kartöflum. Garðhrífur teljum vjer bestar frá Chr. Olsen. —> Plöntuskeiðar bestar frá W. Hunt, þar næst frá Olsen. — Arfasköfur sjerstaklega góðar frá Brödrene Brincker; þær eru mjög þægilegar i notkun vegna þess hvað blaðið er mjótt; en mjóblaðaðar sköfur eru aftur á móti ekki eins góðar til hreykingar og þær breiðblöðuðu. Garðklórur bestar frá Herm. Raffel og þar næst frá Chr. Olsen (báðar amerískar). Þær frá Brödrene Brincker og Th. Scott jafnast tæplega á við þær fyrnefndu; tind- arnir í þeim eru heldur þjettir. Kartöfluskófla frá Chr. Olsen (amerísk), mjög vel gerð; sjerstaklega hentugt áhald til að moka með kartöflum, þar sem mikið er af þeim. — Rófnasáðvjelin frá Fáborg er ágætt og nauðsynlegt áhald, þar sem rófnarækt er mikíl. Mykjukvíslar og raðhreinsara látum við óumtalaða, þar sem dómneínd jarðyrkjuáhalda hefir athugað þá. En hentugur fyrir garða er raðhreinsari (fjölyrki) fyrir handafl, frá Ernst, Seifert, og má einnig nota hann sem hlúplóg. Garðkönnur frá Chr. Olsen eru mjög góðar, hin minni sjerstaklega heppileg til að vökva með í vermireitum. Skrúðgarða-uppdrættir Guðrúnar Björnsdóttur gefa góðar bendingar um það, hversu haga megi skrúð- görðum. Reykjavik, 1. ágúst 1921. Einar Helgason. Ragnar Ásgeirsson. M. Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.