Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT Af öðrum girðingarefnum. sem voru á sýningunni, skal nefna: „ DansJc Staalgœrde“, sýnt af Jónatan Þor- steinssyni. — Það er l,io m. á hæð, með möskv- um 10 cm. háum og 30 cm. löngum neðst, en ofar 20 cm. háum; sem þykir einkum hentugt þar sem veru- lega þarf að vanda til girðinga, svo sem um trjá- og sáð- reiti. — Þá voru og sýnd nokkur smá-möskvuð vírnet, en þau þykja eigi komandi til greina sem „praktisk^ girðingarefni. Sýnismunir af innlendum uppruna í þessari deild, er þykja viðurkenningarverðir, eru þessir: Hliðlás, sýndur af Eggert Konráðssyni, Haukagili í Vatnsdal. — Lásinn er þannig gerður, að auðvelt mun vera að opna og loka af hestbaki, en hurðin fellur þannig í lás, að hún opnast trauðlega nema af mannavöldum. Girðingalausnin „JolcuUu, sýnd af Gunnari Jóna- tanssyni, Reykjum í Fnjóskadal. — Fyrir venjulega kengi, til að festa vírinn við girðingarstólpana, eru hafðir tveir tittir, sem vírinn liggur á milli, með lykkju fremst, og í gegnum þá rekinn nagli, sem hæglega má kippa úr, og er vírinn þá laus við stólpann. — Ætlast til að komi að notum þar sem snjóþungt er. V. Mjólburáhöld. (Nefndarálit 7. deildar búnaðarsýningarinnar). Samkvæmt ákvörðun Búnaðarfjelags íslands voru reyndar skilvindutegundir þær, er sendar voru á bús- áhaldasýninguna i Reykjavík sumarið 1921. Skilvind-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.