Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 20
14 BÚNAÐARRIT Skilvindan skilur um 65 lítra á kl.st., en það er heldur minna en til er tekið frá verksmiðjunni. Borið er á skil- vinduna á tveimur sjálfluktum stöðum, og auðvelt er að hreinsa hana og setja saman, vegna þess hvað gerðin er einföld. Skilvindan nær ekki rjett vel feitinni úr mjólkinni, eins og sjest á feitikönnunar-töflunni, og er því ólík „Titansu skálakerfis skilvindunum stóru, sem gerðar eru fyrir vjela-afl. — Útsöluverðið er Kr. 175,00. Vélox (A.-O.), sýnd og seld af verslun Jóns Þórðarsonar í Reykjavík. — Skilvindan er sterkleg og fremur vel gerð. Hún skilur 66 litra á kl.st., og það er dálítið meira en tiltekið er frá verksmiðjunni. í skil- vindunni er innilukt hringþynnukerfi, og er því all- seinlegt að hreinsa hana og setja saman. Snúningshraði sveifarinnar er 70 umferðir á mínútu, en sá hraði þreytir dálítið til lengdar. Skilvindan má samt heita snúnings- ijett, og nær feitinni all-vel úr mjólkinni, eins og íeiti- könnunar-taflan her msð sjer. — Útsöluverð er Kr. 150,00. Zenit, sýnd og seld af Sambandi isl. sam- vinnufjelaga. — Skilvibdan er fremur veikbygð, en vel gerð að öðru leyti. Hún skiíur um 70 lítra á kl.st., eins og til er tekið frá verksmiðjunni. í skilvindunni er innilukt hringþynnukerfi, er því seinlegt að hreinsa hana og setja saman. Snúningshraði sveifarinnar er um 70 hringferðir á minútu. Skilvindarr er óvenju snúnings- Ijett og þreytir litið þrátt fyrir hraðann. Ilt er að stilla rjómaþykkni skilvindunnar, því rjómaskrúfan er fest þannig frá verksmiðjunni, og er sýnilega til þess ætlast að rjóminn sje ekki hafður meiri en 12°/o af mjólkur- magninu. Skilvindan nær all-vel feitinni úr mjólkinni, eins og feitikönnunar-taflan sýnir. — Útsöluverðið er Kr. 100,00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.