Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 23

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 23
BÚNAÐABRIT 17 ilát. — Það er álit vort, að ílátagerð þessi verðskuldi íyrstu verðlaun, ekki síst sökuni þess, að verksmiðjan, sem í hlut á, hefir verið brautryðjandi í mjólkuráhalda- smíði. 'Feitijaf naðar-rj ónii frá S. F. ,Mjöll‘ í liorgarilrði. Rjóminn var á V* fl. og vandlega lakkað yfir stútinn, en í lakkinu var innsigli fjelagsins. Rjóminn var rann- sakaður eftir að hafa staðið 12 daga í heitu herbergi, og. reyndist hann dauðhreinn og óþrár. Feitimagnið var 12:5°/o, eða fyllilega eins og áskilið er um feitimagn í kaífiijóma. Þar eð rjóminn reyndist bragðgóður og dauð- hreinn, álítum vjer að honum beri fyrstu veiðlaun, meðfram af því, að hjer er um nýja atvinnugrein að ræða, sem aukið getur verðmæti rjómans. Reykjavík, 9. júlí 1921. í dómnefnd 7. deildar búsáhaldaBýningarinnar. Gísii Quðmundsson, gerlafr. H. Qrönféldt, skólastj., Sigurður Sigurðsson, ráðunautur. VI. Matreiðslnáhöld. Athugað á búsáhaldasýningunni 5. júlí 1921. Meðmælingarverð álitum vjer þessi áhöld: 1. ’ A'/S Frederiksberg’s Metalvaref abrik : „Perfect- m j ólkurfötur. (Stærri og smærri brúsar til að flytja mjólk í). 2. Sigfús Blöndahl, Reykjavík: Aluminium-áhöld. 3. Samband ísl. samvinnufjelaga: Sápuþeytari. Asbest-plötur. Eggjaþeytari.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.