Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 23

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 23
BÚNAÐABRIT 17 ilát. — Það er álit vort, að ílátagerð þessi verðskuldi íyrstu verðlaun, ekki síst sökuni þess, að verksmiðjan, sem í hlut á, hefir verið brautryðjandi í mjólkuráhalda- smíði. 'Feitijaf naðar-rj ónii frá S. F. ,Mjöll‘ í liorgarilrði. Rjóminn var á V* fl. og vandlega lakkað yfir stútinn, en í lakkinu var innsigli fjelagsins. Rjóminn var rann- sakaður eftir að hafa staðið 12 daga í heitu herbergi, og. reyndist hann dauðhreinn og óþrár. Feitimagnið var 12:5°/o, eða fyllilega eins og áskilið er um feitimagn í kaífiijóma. Þar eð rjóminn reyndist bragðgóður og dauð- hreinn, álítum vjer að honum beri fyrstu veiðlaun, meðfram af því, að hjer er um nýja atvinnugrein að ræða, sem aukið getur verðmæti rjómans. Reykjavík, 9. júlí 1921. í dómnefnd 7. deildar búsáhaldaBýningarinnar. Gísii Quðmundsson, gerlafr. H. Qrönféldt, skólastj., Sigurður Sigurðsson, ráðunautur. VI. Matreiðslnáhöld. Athugað á búsáhaldasýningunni 5. júlí 1921. Meðmælingarverð álitum vjer þessi áhöld: 1. ’ A'/S Frederiksberg’s Metalvaref abrik : „Perfect- m j ólkurfötur. (Stærri og smærri brúsar til að flytja mjólk í). 2. Sigfús Blöndahl, Reykjavík: Aluminium-áhöld. 3. Samband ísl. samvinnufjelaga: Sápuþeytari. Asbest-plötur. Eggjaþeytari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.