Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 24

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 24
18 BÚXAÐ AliiJIT 4. Stefán B. Jónsson, Reykjavík: Olíugasvjel. SuSuskápur. Gólfþvottavöndur. Reykjavík, 5. júlí 1921. Halldóra Bjarnadóttir. VII. Ihöld við hirðing og ineðferð húf'jáiv Hjer birtist álit dómnefndar um tæki til skepnuhirö- ingar, er sýnd voru á búsáhaldasýningunni í Rvík 192R Af þessum tækjum var fremur fátt, enda vandkvæð- um bundið að flytja flest þess háttar tæki úr stað, en dýrt að gera sýnishorn af þeim. Það helsta af þessum hlutum voru: Hestajárn, höft úr hrosshári, og einnig úr járni, sýnishorn af fjárhússgrind með sköfu, og hurð úr þakjárni fyrir útihús; einnig iýsisdreifari, soppusígti,. eyrnamerki á sauðfje úr leðri, hrossakambar, burstar og klippur með ýmsu móti, vanalegar sauðfjárklippur, vjel- klippur reknar af handafli og mótorafli, hænsnajata, svínajata, heyhnífar og margar tegundir af baðliíjum. Skal þá lýsa þeim hlutum, er vjer teljum mestu máli skifta. 1. Heylinífur, smíðaður eftir íyrirsögn skólastjórans á Hvanneyri af Páli Magnússyni, sýndur af Bændaskólanuui á Hvanneyri. — Heyhnífurinn er í laginu eins og undirristuspaði, að þvi frátöldu, að tanginn, sem blaðið er fest á, er beinn, og neðst úr skaftinu er þvertangi, til að stíga á, þegar heyið er skorið með honum, þannig, að hann er stiginn niður eins og páll. Sá galli virðist helstur á honum, að tanginn, sem stigið er á, snýr eins og blaðið, í stað þess að snúa þvert á stefnu þess. Að öðru leyti er hnífurinn mjög gott áhald. — Bæmdist II. viður- kenning.

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.