Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 24
18 BÚXAÐ AliiJIT 4. Stefán B. Jónsson, Reykjavík: Olíugasvjel. SuSuskápur. Gólfþvottavöndur. Reykjavík, 5. júlí 1921. Halldóra Bjarnadóttir. VII. Ihöld við hirðing og ineðferð húf'jáiv Hjer birtist álit dómnefndar um tæki til skepnuhirö- ingar, er sýnd voru á búsáhaldasýningunni í Rvík 192R Af þessum tækjum var fremur fátt, enda vandkvæð- um bundið að flytja flest þess háttar tæki úr stað, en dýrt að gera sýnishorn af þeim. Það helsta af þessum hlutum voru: Hestajárn, höft úr hrosshári, og einnig úr járni, sýnishorn af fjárhússgrind með sköfu, og hurð úr þakjárni fyrir útihús; einnig iýsisdreifari, soppusígti,. eyrnamerki á sauðfje úr leðri, hrossakambar, burstar og klippur með ýmsu móti, vanalegar sauðfjárklippur, vjel- klippur reknar af handafli og mótorafli, hænsnajata, svínajata, heyhnífar og margar tegundir af baðliíjum. Skal þá lýsa þeim hlutum, er vjer teljum mestu máli skifta. 1. Heylinífur, smíðaður eftir íyrirsögn skólastjórans á Hvanneyri af Páli Magnússyni, sýndur af Bændaskólanuui á Hvanneyri. — Heyhnífurinn er í laginu eins og undirristuspaði, að þvi frátöldu, að tanginn, sem blaðið er fest á, er beinn, og neðst úr skaftinu er þvertangi, til að stíga á, þegar heyið er skorið með honum, þannig, að hann er stiginn niður eins og páll. Sá galli virðist helstur á honum, að tanginn, sem stigið er á, snýr eins og blaðið, í stað þess að snúa þvert á stefnu þess. Að öðru leyti er hnífurinn mjög gott áhald. — Bæmdist II. viður- kenning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.