Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 29

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 29
BÚNAÐARRIT 23 Ofnar Nr. 99, 225 B, 247 og 46 B. M., voru allir af vanalegri ofnagerð, að því fráskyldu, að eldholið í þeim er mjög stórt, og má því nota til eldsneytis mó, skán og timbur. Þó vantar í þessa ofna sjerstaka mórist, sem er nauðsynleg, ef brent er eingöngu mó. — Þessir ofnar þola ekki að brent sje eingöngu kolum, af því að járnið í þeim þolir ekki svo sterkan hita, og verður því að nota annað eldsneyti með, t. d. mó. — í ofni nr. 99 er panna, svo hægt er að steikja og hita í honum. Ofn Nr. 247 þykir mjer lang-fallegastur, og hann er mjög einfaldur, svo auðvelt er að halda honum hrein- unj, og það ætti fólk að taka mikið tillit til. Jeg vil sjerstaklega benda á tvo ofna, sem voru á sýningunni, Nr. 230 B og 231. Þessir ofnar eru mjög hentugir fyrir sveitaheimili, enda hafa þeir töluverða reynslu hjer á landi. Þeir eru fremur litlir, en með mjög stóru eldholi, svo þeir henta vel fyrir mó og skán, sömuleiðis er öll gerð þeirra mjög einföld. Jeg vil benda á það, að þeir ofnar sem eru margbrotnir, bæði að ytri og innri gerð, verða fólki sjaldan eins notadrjúgir eins og þeir einföldu, enda þurfa þeir meiri hirðingu, og erf- itt að gera við þá, ef eitthvað brotnar. Tvær eldavjelar, með miðstöðvar-upphitun, voru á sýn- ingunni. En notagildi þeirra get jeg ekki vel dæmt um, enda hafa þær lítið verið notaðar hjer á landi, og þetta fyrirkomulag mjög nýtt. í Svíþjóð var fyrst farið að nota þær fyrir 6—8 árum, og hafa enn sem komið er ekki náð mikilli útbreiðslu þar, enda eru sænsku elda- vjelarnar töluvert margbrotnar, og eg býst við að þær sjeu ekki endingargóðar. í Danmörku var fyrst farið að smíða þessar eldavjelar fyrir rúmum tveimur árum, og Þá naeð töluvert breyttu fyrirkomulagi. Þær eru ein- faldari og sterkari heldur en þær sænsku, en nota ef til vill ekki alveg eins vel hitann. — Af eldavjelum frá Morsö Stöberi eru tvær í Reykjavík, önnur hjá Magnúsi Th. Blöndahl kaupmanni, en hin hjá Andrjesi Andrjes-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.