Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 38

Búnaðarrit - 01.01.1922, Page 38
32 BUNAÐARRIT aívalninginn eru negldir þrístrendir trjerimlar. Ás liggur milli gafla sívalningsins, meö tveimur spjöldum út úr, sem ná út qndir rimlana innan í honum. Á litlum hluta sívalningsins er op langs eftir, og þar í strengdur vír milli gaflanna, með dálitlu millibili (rifum á milli), og veit sá hluti hans niður. Undir sívalningnum er kassi, sem hann fellur dálítið ofan í og hurð á honum. ’Ofan á sívalningnum er annar kassi með vinduhliðum, svo loft geti streymt gegnum hann, og er op með hleypiloki fyrir milli hans og sívalningsins. Á gafli sí- valningsins er einnig op með hleypiloki. Þegar hreinsað er í vjelinni, er spjaldinu snúið með vatnsafli eða öðru fáanlegu afli. Hleypilokið á gaflinum er dregið frá, og dúnninn látinn sogast þar inn í sivaln- inginn. Yjelin er látin velta tuggunni í 3—5 mínútur, síðan er lokið ofan á vjelinni dregið frá, og skilar hún þá dún-tuggunni upp i kassann. Úrgangurinn lendir ofan um rifurnar í neðri kassann. — Hreinsunin byggist á miðflótta-afli og núningi milli spjaldsins og vindanna innan í sívalningnum. 2. Yjelin er smíðuð af Sigurði Egilssy'ni á Laxamýri, og gildir, í höfuðatriðum, sama lýsing á henni og þeirri fyrri, þvi hún er smíðuð eftir vjel hjá Guðmundi á Hraunum. Helsti munur á henni og þeirri fyrnefndu er í fyrsta lagi sá, að þessi er nær því helm- ingi stærri, eða eins og G. D. hafði þá fyrstu, sem hann smíðaði. í öðru lagi eru trjerenningar í botninum, í staðinn fyrir vír í hinui, og er það gert til þess, að rifurnar verði jafn breiðari, og þrengri, svo minna fari niður af dún við hreinsunina; en við það verður vjelin heldur seinvirkari. í þriðja lagi er dálítil trekt á gafli vjelarinnar, þar sem dúnninn er látinn inn í hana, og það op nær miðju sívalningsins, og er því öllu auðveld- ara að láta dúninn í hana. í fjórða lagi er akúffa undir öllum kassanum, sem ruslið fer ofan í, og er hægt að

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.