Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 70

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 70
BtiNAÐAKRIT 64 Upphaf Yerksins. Það liggur því mjög nærri, að byrja áveituverkið með því, að gera uppistöðu-garða á áveitusvæðinu, sem halda inni rigninga- og leysinga- vatni, það sem það nær. Meðal-úrkoma 6 vetrarmánuð- ina telur Þ. Th. í „Lýsing íslands" í Vestmannaeyjum 760 mm., og er það rífleg tveggja mánaða áveita, en gera má ráð fyrir að lík sje hún þar og í Flóa. Þótt þess konar áveitum sje að mörgu leyti ábóta- vant, og takmarkað hve þær geta náð yftr stórt svæði af landinu, þá er enginn vafl á því, að þær gera gagn. Og sá kostur fylgir, að kostnaðurinn er tiltölulega lítill á svo flötu landi sem Flóinn er. Og sje byrjað þannig á áveituverkinu, fengist óefað betri vissa fyrir, hvaða hagnaðar mætti vænta af Hvítár- áveitunni. Þá fengist öruggur mælikvarði fyrir því, hve langt hrykki Hvitár-áveituvatnið — og jafnvel mætti gera tilraunir með tilbúin áburðarefni með rigningavatns- uppistöðunum, svo hægt væri að gera sjer í hugarlund bæði hvernig vatn og áburðarefni borguðu kostnaðinn við hana. Það yrðu þá aðallega aðal-aðfærsluskuiðirnir, sem þar kæmu til greina. Auk þess væri þá fengin reynsla fyrir Skeiða-áveitunni, sem að gagni kæmi. Nokkra framiæslu yiði að gera um leið og gerðir yrðu garðar — strjálli en við fullkomnu áveituna — um svæðið, en alt yrði það gert samkvæmt splaninu“ fyrir Flóa-áveitunni fullgeiðri. Kostnaður við garðahleðslu í Flóanum ætti að verða um 3—4 dagsverk á ha. hvern, sem sjáanlegt væri að þýddi að hlaða garða á, meðan vatnið er svo takmarkað. Pó eitthvað yrði hlaðið meira af göiðum, gerði það ekki svo mikið, því þeir kæmu að gagni bráðlega. Búnaðarhagir í Flóannm, eins og þeir eru nú, hvetja og mjög til þess, að tekið væri þannig á málinu í fyrstu, því búin eru mjög lítil og vanmegnug til meiri háttar útgjalda. Samkvæmt skýrslum hins nýafstaðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.