Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 71
BÚNAÐAltRIT
6B
jaröamats, má telja að hver ábúandi á áveitusvæðinu
hafi að meðaltali 5 nautgripi, 7 hesta og 50 sauðfjár.
Heyaflinn, eftir sömu heimildum, er á býli hverju 95 hestar
taða og 400 hestar úthey. Tala heimilismanna á býli 7,6.
Tala aðal-býla á áveitusvæðinu er talin af Flóaáveitu-
nefnd 50, en sjeu hjáleigur, tví- og fleirbýli, samkvæmt
jarðabókinni, er býlatalan alls 155, og er svo talið hjer.
Ekki eru glæsilegri horfurnar á því, að leggja út í
aðal-kostnað Hvítái'-áveitunnar, þegar borið er saman
væntanlegur kostnaður við hana og jarðaveiðið nú.
Samkvæmt, jarðabókinni er:
Jarðarverðið...................... 735,600 kr.
Hús jaiðeigonda................... 238.H90 —
— ábúenda..........................132.710 —
Samtals 1107,300 kr.
Jarðavorð og áveitnkostnaðar. Eftir reynslu þeirri,
sem fengin er á Skeiðunum, þar sem það hefir kostað
um 15 kr. að sprengja tenings-meterinn af hraunklöpp-
inni, er það ekki hatt reiknað, að við vinslu á 40,000
tenings-metrum af hraunklöpp, sem Jón ísleifsson telur
að vinna þurfi, bætist 200,000 kr. Yrði kostnaðurinn þá,
eftir verðlagi 1917 á annari vinnu, 1,000,000 kr. — Ef
gert er ráð fyrir að verðlag þeirrar vinnu, sem hjer um
ræðir, hafl hækkað um 50°/0| þá ætti allur k03tnaður
að verða við verkið, eins og gengið var frá því af Jóni
Þorlakssyni og Jóni ísleifssyni 1914, 1,400,000 kr.
Stærð alls lands áveitu-jarðanna er 27,528 ha., en
reiknað áveitusvæði 15,143 ha.
Nokkrar meðaltalstölnr.
Aðalbýll. Býli.
1. Jarðaverð aamkv. jarðabók................ 20133 kr. 7383 kr.
2. Verð landsins............................ 1337B — 4904 —
3. — búsa . . . '...................... 6758 — 2478 —
4. Áveitukostnaður samkv. ofanskráðu 28000 — 9032 —
5- Landstærð jarðanna......................... 500 ha. 184 ha.
6. Stærð áveitusvæðisins................... 276 — 101 __
5