Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 71

Búnaðarrit - 01.01.1922, Blaðsíða 71
BÚNAÐAltRIT 6B jaröamats, má telja að hver ábúandi á áveitusvæðinu hafi að meðaltali 5 nautgripi, 7 hesta og 50 sauðfjár. Heyaflinn, eftir sömu heimildum, er á býli hverju 95 hestar taða og 400 hestar úthey. Tala heimilismanna á býli 7,6. Tala aðal-býla á áveitusvæðinu er talin af Flóaáveitu- nefnd 50, en sjeu hjáleigur, tví- og fleirbýli, samkvæmt jarðabókinni, er býlatalan alls 155, og er svo talið hjer. Ekki eru glæsilegri horfurnar á því, að leggja út í aðal-kostnað Hvítái'-áveitunnar, þegar borið er saman væntanlegur kostnaður við hana og jarðaveiðið nú. Samkvæmt, jarðabókinni er: Jarðarverðið...................... 735,600 kr. Hús jaiðeigonda................... 238.H90 — — ábúenda..........................132.710 — Samtals 1107,300 kr. Jarðavorð og áveitnkostnaðar. Eftir reynslu þeirri, sem fengin er á Skeiðunum, þar sem það hefir kostað um 15 kr. að sprengja tenings-meterinn af hraunklöpp- inni, er það ekki hatt reiknað, að við vinslu á 40,000 tenings-metrum af hraunklöpp, sem Jón ísleifsson telur að vinna þurfi, bætist 200,000 kr. Yrði kostnaðurinn þá, eftir verðlagi 1917 á annari vinnu, 1,000,000 kr. — Ef gert er ráð fyrir að verðlag þeirrar vinnu, sem hjer um ræðir, hafl hækkað um 50°/0| þá ætti allur k03tnaður að verða við verkið, eins og gengið var frá því af Jóni Þorlakssyni og Jóni ísleifssyni 1914, 1,400,000 kr. Stærð alls lands áveitu-jarðanna er 27,528 ha., en reiknað áveitusvæði 15,143 ha. Nokkrar meðaltalstölnr. Aðalbýll. Býli. 1. Jarðaverð aamkv. jarðabók................ 20133 kr. 7383 kr. 2. Verð landsins............................ 1337B — 4904 — 3. — búsa . . . '...................... 6758 — 2478 — 4. Áveitukostnaður samkv. ofanskráðu 28000 — 9032 — 5- Landstærð jarðanna......................... 500 ha. 184 ha. 6. Stærð áveitusvæðisins................... 276 — 101 __ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.