Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1922, Qupperneq 80

Búnaðarrit - 01.01.1922, Qupperneq 80
74 JBtfNA ÐARRIT vaxinn og holdastælinn; og þessa kosti hans erföu af- kvæmi hans í svo ríkum mæli, að þótt ærnar væru misjafnar, þá brást varla nokkur skepna undan honum með mikil hold, þol og fallegan lit, gult í andliti, en fæst af því náði meira en meðalstæið. Nokkrar ær 61 jeg undan honum Jjósgráar, og voru það samvaldar gæðaskepnur. Jeg þykist ekki í neiuum vafa um, að Ijósgrái liturinn, sem enn helst við i fjenu, stafl frá Teigakots-Blesu gömlu, enda hafa þessar gráu ær mik- inn svip af henni. Haustið 1907 keypti jeg lambhrút af Jóni í Haga. Um þær mundir seldi Jón margt af hrútum, og reynd- ust sumir þeirra ágætlega; þó tel jeg að 5 þeirra hafl skarað mest. fram úr, og vil jeg til gamans geta þess, hveijir hlutu þá. Þeir voru: Hallgrímur Jónsson, bóndi á Hnjúki í Vatnsdal, Jónas Björnsson, bóndi á Marðar- núpi (hans hrútur var þó tvílembingur), Guðjón Jónsson, bóndi á Leysingjastöðum í Þingi og Tryggvi Guðmunds- son, bóndi á Stóru-Borg. Þann hiút fjekk síðar Ólafur Guðmundsson, bóndi á Þóreyjarnúpi; og Jónas bóndi Jónasson í Hlíð á Vatnsnesi, bróðir Jóns í Haga, hlaut einn þenna dýrgrip. — Hrút þenna frá Jóni kom jeg með hingað veturgamlan. Hann var stór og vel vaxinn, ullprúður, svardropóttur í andliti og mjög fallegur. Hann vóg 200 ÍB 4 vetra, þegar jeg seldi hann, og hjelt þeirri vigt þar til hann var feldur, 6 vetra. Jeg fjekk undan honum stórar, vel vaxnar og fallegar kindur; en þær voru margar of andlitshvítar og ekki nógu holdagóðar; enda vantaði hrútinn sjálfan nægilega vöðvastælingu, svo hann gæti góður kallast Enda kom það brátt í Ijós, að dætrum hans tjáði ekki að etja kappi við öðlings- dætur, þegar á reyndi. Þó fjekk jeg undan Haga nokkrar ær góðar og eina aibragðs-góða. Kynbæturnar voru nú fremur hægfara fyrstu árin, og mun enginn fuiða sig á því, þegar þess er gætt, að ærnar voru ósamstæðar. Pyrstu 3 árin setti jeg næstum hvert gimbrarlamb á,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.