Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.01.1922, Qupperneq 81

Búnaðarrit - 01.01.1922, Qupperneq 81
BÚNAÐARRIT 75 keypti nokkur úrtínings-lömb, og bað sem þó var allra- verst var það, að jeg Ijet lambgimbrarnar fá lömb fyrstu árin, en foiðaði þó þeim bsstu frá því. Jeg hætti þessu t>ó fljótlega. En eina bótin var þó sú, að á meðan jeg hafði svo fátt, gat jeg farið betur með það heldur en nú, slðan það fjölgaði. Haustið 1912 sendi Jón H. Þorbergsson fjárfræðingur mjer lambhrút að norðan. Hann var frá Bergsteini bónda í Kaupangi í Eyjaflrði, en af þingeysku kyni í báðar ættir, og þar er til sögunnar kominn annar ættfaðir kinda minna. Hann vigtaði 100 ® fyrir norðan, áður en hann var látinn á skip, þótt hann væii farinn að grennast og mjókka, þegar hann komst í mínar hendur, leist mjer samt vel á hann. Jeg minnist þess ekki að hafa nokkrn sinni sjeð friðara eða betur skapað hrút- lamb. Jeg var samt hálfsmeikur við hann fyrst, af þeirri gildu ástæðu að jeg hafði kynst allmörgum þingeyskum hrútum, og vitað þá reynast misjafnlega, en brátt hvarf sá ótti, því jeg komst fljótlega að því að hann var stál- hraustur, skaipgeiður og þrifagóður. Jeg skýrði hann Víking. Reyndar festist við hann annað nafn, gælunafn, sem jeg vissi ekki hvernig til var komið. Þetta nafn var Kambi, og hefir Jón Þoibergsson einhversstaðar get- ið hans moð því nafni á prenti. Hann fóðraðist vel lambs- veturinn og þá ieiddi jeg undir hann 12 ær. Grannar mínir leiddu og undir hann nokkrar ær. Jeg valdi svo undir hann 6 góðar ær og 6 lakari, 5 af þeim betri voru undan Öðling en 1 undan Haga, sú besta sem jeg fjekk undan honum, hún hjet Háagul og var þá tvæ- vetla. Hún og önnur tvævetla, Ása að nafni og var Öðlingsdóttir, fengu mjög seint. Um vorið í byrjun 9 viku sumars báru þær og fæddu báðar hvít lömb og verður þeirra síðar getið. Fyrsta sumarið gekk Víkingur ásamt nokkrum jafn- öldrum sínum í hólma hjer í Viðidalsárósum. í hólma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.