Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 84

Búnaðarrit - 01.01.1922, Side 84
78 BÚNAÐAKRIT bábar i fyrrahaust, þá 7 vetra, þá vigtaði Loöna 140 en Hetja 130 S, undir henni var þá gimbur, sem vigt- aði 100 ÍS, þýugsta lambgimbur, sem jeg hefi eignast. Haustið áður var hún með 90 'ffi gimbur. Það er eftir- tektarvert með Hetju, að nú 1 haust, 8 vetra, var hún 6 ‘ffi þyugri en í fyrra. Þegar þess er gætt að ær mínar eru yfirljett rýrari og Ijettari en þær voru þá. Undir henni var í haust 98 “B hiútur. 1 haust slátraði jeg um- getnum systrum hennar og jafnöldrum og var lítil sjá- anleg aflurför í þeim. — Jeg hefi hjer í stuttum dráttum sagt æflágrip fyrstu kindanna undan Viking og hygg jeg aö af þeim megi nokkurnveginn áreiðaulega marka hvernig fje yfirleitt heflr farið að undan honum og ættu þessar fyrstu kiudur síst að vera meiri afuiða eða þols- kindur, en þær, sem undan honum komu síðar, eftir að hann var fullþroskaður. Jeg vil lika geta þess að eftir þvi, sem áleið, komu jafnþolnari og betii kindur undan honum, en öllu fleiri afbuiðakindur að stærð og þyngd komu undan honum ungum. Eftir að Vikingur kom til sögunnar, notaði jeg með honum eitthvað af honum ná- skyldum hrútum til reynslu, en sú skyldleikablöndun helir reynst mjer nokkuð misjafnlega. Þegar jeg t. d. leiddi ær undan Viking uudir systursyni sína, fjekk jeg fram jafnvel þær allra bestu kindur, en þegar jeg loiddi saman systkini varð útkornan nokkuð önnur. Systkina- böinin uiðu að visu framúrskarandi lík hvort öðru, en smærri og rúmminni, en svo holdug að jeg hefi jafuvel aldrei tekið á slíkum kjötstykkjum og vigtuðu aíbragðs- vel eftir stærð, lika virtust mjer þau hraust og þolgóð. Jeg var samt hálf-ragur við að ganga langt i þessu, bjelt að það gæti leitt til ofmikillar smækkunar og j iín- vel ófijóseini. Haustið 1915 var jeg staddur ásamt Jóni H. Þorbergssyni fjárfræðing á hrútasýningu, sem haldin var við Hamarrjett á Vatnsnesi. Þar kom Jónas bóndi Jónasson í Hlið með allmarga laglega lambhrúta. Mjer leist sjerstaklega vel á einn þeirra og var hann þó minst-

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.