Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 86

Búnaðarrit - 01.01.1922, Síða 86
80 BÖNAÐARRIT inn fyrir páska 1918. Jeg hafði hugaað mjer þegar jeg feldi hann að vigta alt af honum uppskornum, til að sj4 þyngdarhlutföllin, en nú þegar svona stóð á var það þýðiugarlaust, því hann var orðinn samanskroppmn og kviðlaus. Skrokkurinn vigtaði 105 8, mörinti 21 ‘ffi, gær- an 20 ® og hausinu 15 Ullin af skinninu þvegin og þur 9 Í&. Vorreifi af honum þvegin og þur voru venju- lega 8—81/2 ® og skyldi jeg honum þó venjulega eftir góðan þelfót. Jeg finn ekki ástæðu til að )ý->a Viking nánar, en ýmsir hjeldu því fram, og þar á meðal Jón H. Þorbergsson að naumast muni meiri, fallegri og kynsælli hrútur hafa uppi verið á þessu landi. Sjalfur hefi jeg aldrei þekt hans jafningja og hefi jeg þó kynst mörgum góðum hrútum bæði úr Þingeyjaisýslu og öðr- um sveitum landsins. Um leið og jeg syng hjer gömlu hetjuna til grafar, vil jeg votta hr. Jóni Þorbergssyni mitt alúðarfylsta þakklæti fyrir útvegunina á Viking gamla. Þó jeg geti hjer um nokkrar vigtir á fje mínu, þá verður það í molum. Jeg hefl yfirleút verið mesti trassi með að vigta annað fje en hrúta. Prá því Víkingur kom til sögunnar og til þessa tíma, hafa veturgamlir hrútar venjulega vigtað 150 —170 ®, 2 náð 170 ® og eldri hrútar 180—212 ÍB. 3 tvævetlinga hefl jeg átt, sem náð hafa 200® og lítið þar yfir. Limbhrútar, sem jog hefl sett á og selt til lifs 80—107 ®. Jeg set hjer vigt á nokkrum lífhiútaefnum haustið 1919. Þeir vigt- uðu 85, 98, 106, 91, 101, 107, 98, 88, (sá síðasttaldi tvílembingur. Haustið 1920 vigtuðu þeir 100, 100, 107, 93, 95. 90, 97, 98, 95, 106, 88 ® eða 97 ® til jafu- aðar. Haustið 1919 vigtaði jeg öll gimbrarlömbin að undanskildum 4 tvílembingsgimbrum, sem komnar voru í kaupstað. Gimbrarnar voru 35 og þar i voru 5 tví- lembingar, meðalvigt gimbranna var 81V* ®, þyngst 96 og Ijettust 70 ®. [Niðurlag í nœsta hoftij.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.