Búnaðarrit - 01.08.1922, Qupperneq 3
bónaðarrit
Saltkjöts-rannsóknir.
Eftir Oísla Ouðmundsson gerlfræðing.
INNGANGUR.
Alt fram að síðustu aldamótum seldu íslendingar
lítið af söltuðu sauðfjárkjöti erlendis, enda var kjötverk-
un vor fram að þeim tíma mjög illræmd, og því engin
furða, þótt salan gengi treglega.
Menn sáu, að mál þetta hoifði til vandræða, og bænd-
um varð lítið tír kjötinu. Því var það, að Hermann
Jónasson, alþingismaður, fór utan að tilhlutun Btínaðar-
fjelags íslands, til þess að greiða fyrir kjötsölunni er-
lendis, en það var í árslok 1903. Hermann fór um Skot-
land, Noreg og Danmörku, og varð honum mikið ágengt,
eins og sjá má í 18. árgangi „Btínaðarritsins". Ntí var
reynt að bæta kjötverkunina eftir ráðum Hermanns, og
áhrif umbótanna komu furðu-fljótt í ljós, eins og ráða
má af 19. árgangi „Btínaðarritsins". Þar gerir Þórhallur
Bjarnarson, sem þá var forseti Btínaðarfjelagsins, all-
ítarlega grein fyrir kjötsölu-tilraununum, og hvað hið
opinbera lagði til málanna. í sama árgangi „Btínaðar-
ritsins" eru ritgerðir um íslenska saltkjötið eftir Schier-
beck, fyrrum landlækni, og Boga Th. Melsteð, sagnarit-
ara. Höfundar þessir hvetja íslendinga til þess að vanda
tjötverkunina sem best, og þar er líka minst á, hve
títlit kjötsins hafi breytst. til batnaðar, frá því sem áður
var. í 20. árgangi „Btínaðarritsins" ritar Hermann Jón-
asson um saltkjöts-söluna erlendis og getur um, hve
1