Búnaðarrit - 01.08.1922, Qupperneq 9
BÚNAÐARRIT
7
aldraö, þá má ofþreyta það með illri meðferð í rekstr-
unum.
Til skilningsauka má athuga nánara, hversvegna skepn-
ur verða dauðþreyttar eða uppgefnar, eins og það er
venjulega nefnt.
Heilbrigðum skepnum verður sjaldan mikið um
nokkra spretti, ef þær fá að jafna sig á eftir. Likams-
brenslan örvast ofmikið í svipinn og nokkuð safnast fyrir
af kolsýru og öðrum þreytuefnum, en þau eyðast ört
við hvíldina. Þessu er dálítið öðruvísi farið, séu skepn-
urnar ofreyDdar til lengdar. Þreytuefnin safnast þá stöð-
ugt fyrir í vöðvunum, vegna þess, að líffærunum eru
ekki gefin grið til þess að losna við þau4). Loks fer svo,
að eyðsla eða útræsluvöntun þreytuefnanna lamar hin
einstöku lififæri, en þá gera hin ytri þreytueinkenni vart
við sig. Komist nú hjartað í uppgjafa-ástand, verður
blóðrásin um líkamann hægfarari, súrefnisvöntunin áger-
ist, en kolsýra og önnur þreytueíni safnast fyrir. Sé
hjartað til lengdar í slíku uppujafa-ástandi, ber við að
háræðaveggirnir (Vasa Capillaria) úrkynjast, en þá er
hætt við æðabólgu eða einskonar bjúg5). Þannig verða
skepnurnar dauðuppgefnar og ósjalfbjarga. Að likams-
brenslan örvist mikið við áreynsluna, sjest bersýnilega á
þvi, hve skepnurnar mæðast og blása, t. d. eftir spretti.
KolsýruútöndunÍDni ber minna á, sjeu skepnurnar lang-
þreyttar, en það stafar frá áhrifum þreytuefnanna á
hjartað og önnur líffæri. Bersýnileg langþreytu-einkenni
á sauðfje eru þannig, að kindurnar fleygja sjer niður,
eru eins og hálf-sligaðar að aftan og veita engu eftir-
tekt af því, sem fram fer umhverfis þær. Andardrát.tur-
inn er óreglulegur, og kindurnar hálf-hengja höfuðið. Um
óþreyt.tar kindur má segja hið gagnstæða. Eitt af því,
sem bendir á að hjartað í langþreyttu sauðfé komist
í uppgjafa-ástand, er likamshiti þess. í óþreyttu og heil-
brigðu fje er líkamshitinn 39—40,5 C., en eftir all-
tuörgum hitakönnunum að dæma, sem hjer hafa verið