Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 21

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 21
BÚNAÐARRIT 17 mikið á mjög smágerðum hnattlaga gerlum, og lítið eitt verður einnig vart við af hinum smávöxnu gersveppum. Þegar súrgerjunin er lengra á veg komin og dálítið fer að bera á ýldu í kjötinu, verður smáverugróðurinn miklu fjölbreyttari. T. d. eru þá fleiri tegundir af hnattlaga gerl- um, sumir þeirra hafa perlubandslögun, en flestar teg- undirnar vaxa á annan hátt. Þá verður vart við nokkrar tegundir af kvikum stryklaga gerlum, en gersveppirnir virð- ast hverfa eftir því, sem ýldan ágerist í saltleginum. Til þess að unt væri að komast að raun um, hvaða smáverur kæmu aðallega af stað súr og ýlduskemdunum, var reynt að hreinrækta smáverur þær, sem vart varð við í salt- leginum. Samtals hafa verið hreinræktaðar 19 tegundir; af þeim voru 9 stryklaga gerlar, en 7 hnattlaga og 3 gersveppategundir. Að lokinni hreinræktun var kannað saltþol hinna ýmsu smáverutegunda, en það var gert til þess að vita, hverjar þeirra væru líklegastar til þess að hefja súrgerjunina í kjötinu. Smáverurnar voru ræktað- ar við hæfilegan hita í misjafnlega söltu kjötseyði. Minsta saltmegn var 3°/o, en síðan bætt við salt- megnið upp að 27°/«, en á því stigi var ekki unt að klekja út neinum af smáverutegundum þeim, er fundist hafa í skemdu saltkjöti. Þegar seltumegnið var komið hpp að 12°/o, voru aðeins eftir 7 af hinum 19 smáveru- tegundum, sem hægt var að rækta í svo sterkum salt- legi. Saltmegnið var nú aukið smám, saman og þegar það var orðið 18,5°/o, voru aðeins eftir 5 tegundir smá- vera, sem unt var að klekja út í sterkari saltlegi, en það voru 2 tegundir stryklaga gerla, önnur gild og ókvik, en hin örmjó og kvik, auk þess 2 tegundir hnatt- laga gerla og hin 5 smávaxnir gersveppir. Það er eftir- tektarvert, að 3 þessarra smáverutegunda verður einmitt vart við í saltleginum, þegar súrskemdirnar í kjötinu eru á byrjunarstigi. — Nú var kannað, hver áhrif gerla- tegundir þessar hefðu á saltlöginn, og reynt að auka lítið eitt við saltmegnið. Hinn ókviki gildi stryklaga 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.