Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 29

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 29
BÚNAÐARRIT 25 arri má gegn-selta kjötið á nokkrum kl.st., en það heflr vitanlega marga kosti í för með sjer. Þriðju kjötsöltunar-aðferðina mætti nefna hjer, en það er hin svonefnda œðasóltun, sem kend er við J. Morgan. Fyrir rúmum 60 árum var byrjað að nota aðferð þessa í Frakklandi og Englandi; í Danmörku18) var hún einnig reynd, skömmu fyrir aldamótin, og víðar á Norðurlönd- um. Aðferðin er þessi: Skepnan er dauðrotuð; að svo búnu er brjóstholið opnað og all-stórri holnál stungið inn í vinstra hólf hjartans, en nálin er tengd við saltlagar- dælu. Nú er rist á hægra framhólf lijartans, og um leið byrjað að dæla saltlegi inn í æðakerflð. Fari þetta vel úr hendi, og ekki sje um neina verulega æðabilun að ræða, rekur saltlögurinn blóðið á undan sjer út um opið í hjartanu hægra megin, og tæmir þannig alt blóð úr kroppnum og saltar hann um leið. Þegar blóðið er tæmt og saltlögur fer að renna úr hjartanu, er hætt að dæla og rásin stöðvuð. Að svo búnu er skepnan flegin og tekið innan úr henni. Kroppurinn er hlutaður á venju- legan hátt, kjötið roðið salti og fergt;, eða pæklað þegar 1 stað. Lifrin og önnur innýfli, er æðar liggja um, salt- ast vitanlega engu síður en kjötið á kroppnum, en þau má afvatna á skömmum tíma, sje það gert þegar í stað eftir slátrunina. Fleiri slátrunar-aðferðir en þær, er hjer hafa verið greindar, geta tæplega komið til greina við kjötsöltun vora. Hver af söltunar-aðferðum þessum muni eiga best við íslenska sauðfjárkjötið, má nú athuga lítið eitt. Söltunin og áhrif saltsins á kjötið. Geymslu-áhrif saltsins virðast aðallega vera í því fóigin, að saltið sýgur rakann úr kjötinu 10—17%, eftir því, hve kjötið er rakamikið og feitt eða saltlögur- inn sterkur. Saltið hleðst síðan í vöðvana, í stað rakans, °g ver þannig rotnun um lengri eða skemmri tíma. Við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.