Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 33

Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 33
BÚNAÐARRIT 29 hentug á feita kjötið, og einkum mundi hún eiga vel við lieila limi, því að saltið gengur illa inn að beininu í feitum sauðarlærum, eins og áður er getið um. Súrgerjunin og meyrnunin inn við beinið gæti ef til vill átt rót sína að rekja til þess, hve saltið er lengi á leiðinni inn að beininu í feitum ganglimum. Talsverð- ar umbætur á kjötsöltun vorri mætti þvi gera á þann hátt, að þrýstisalta lærin og bógana af feíta fjenu, eða að minsta kosti ættu sláturhús vor að dæla saltlegi inn í vænstu kjötlærin, eins og tiðkast í nokkrum slátur- húsum hjer. Sje tekið tillit til blóðmegnsins í kjötinu, þá er óhætt að fullyrða að æðasöltunin er lang-affarasælust. Með þeirri aðferð tæmist svo að segja alt blóð úr kjötinu, en eins og áður er á minst, heíir það mjög bætandi áhrif á haldgæði saltkjötsins. En þótt æðasöltunin eigi vel við íslenska kjötið, er tæplega ráðandi til að nota hana, sök- um þess að hún er talsvert vandasöm. Pækilsöltunin í sláturhúsunum mun vera þannig, að 10 kg. af þurru salti og 80 grömm af kalísaltpjetii eru látin í hverja 112 kg. kjöttunnu, og 28—25°/o saltlegi rent á tunnurnar. Siltpjetrinum mun oftastnær vera dreift á milli laga í tunnunum, en það er varasamt og getur valdið mislitun á kjötinu. Betur mundi reynast að blanda skamtinum vandlega saman við hver 10 kg. af salti, áður en því er stráð í kjötið. Saltpjetursskamtinn ma ekki auka, en saltskamtinn lítið eitt, t. d. upp í 12 kg. í hver 112 af kjöti. Hvað saltleginum viðvíkur, þá verður hann að vera um 24— 25°/o að styrkleika, og jafnan ber að kanua saltmegnið með þar til gerðum eðlisþyngdarmæli. Hvað efnarýrnun sneitir, er saltið veldur í kjötinu, þá er hún ekki eins mikil, og margur hyggur. Yenjulega tapast í saltlöginn 1—l,7°/o af eggjahvitukendum efnum. Fosforsúr og mjólkursúr sölt í kjötinu renna að miklu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.