Búnaðarrit - 01.08.1922, Page 39
BÚNAÐARRIT
35
Með línum þessum var ætlunin að skýra fyrir al-
menningi orsakir saltkjöts-skemda, og vekja menn til
umhugsunar um framtíðarhorfur á kjötsölu vorri.
Ath. Á bls. 6, 11. línu að neðan, á að standa: en lútar-
kendir eða hvorki súrir nje lútarkendir af óþreyttum.
HEIMILDARRIT.
1) P. Schultz: Physiologie des Monschen und der Sáugetiere,
VI. Auflage, von R. du Bois — Raymond, bls. 224.
2) P. Schultz: Physiol. bls. 205.
L3) Lehrbuch der Fieischhygiene, von Dr. Richard Edelmann,
III. Auflage, bl8. 66.
4) Hutyra und Marek spez. Pathol. und Therapie der Haus-
tiero, V. Auflage B. 1, bls. 968—969.
6) Hutyra und Marek, bls. 1180—’81.
6) 0. V. Fiirth und D. Charnass Biochem. Zeitschrift, ár 1910,
26 B., bls. 199.
7) M. Ripper, Monatshefti f. Chemi, ár 1900, B. 21, bls. 1079.
8) Journal of Pliys., ár 1907, B. 35, bls. 247.
9) Mondschein: Biochem. Zeitschrift, ár 1912, B. 42, bls. 91—105.
10) A. Petersson: Archiv f. Hyg., ár 1900, bls. 236—238.
11) Síðari hluta 19. aldar gerði fiskimaður nokkur í Flandern
umbætur á síldarsöltun. Hann hjot Benkelsz eða Bökel, og
orðið „pœkill“, eins og vjer nefnum það, er nefnt eftir hon-
um. Sjá nánar Brockshaus Konv. Lexikon, III. B., ár 1892,
bls. 248.
12) V. Storch, 49. Beretning fra den Kgl. Veterinær og Landbo-
höjskolens Laboratorium.
13) V. Storch, 49. Beretning.
14) J. Haldane, Journal of Hyg., ár 1901, bls. 115.
16) Lehrbuch der Fleischhygiene, von Dr. Richard Edeimann,
III. Auflage, bls. 110.
16) Bakteriology and Mycology of Foods, by F. Wilbur Tanner,
bls. 499.
17) C, J. Froytag: Úber die Einwirkung Concentrirter Koch-
salzlösungen auf Bacterien. Archiv f. Hyg., ár 1890, B. Xl'.